Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:00 De Ligt á að baki 45 A-landsleiki og er hluti af hollenska hópnum á EM en hefur ekki komið við sögu. Roy Lazet/Getty Images Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Sjá meira
Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Sjá meira