Trillan komin í land Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2024 06:49 Björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein með trilluna í togi. Áhöfnin á Hannesi Þ. Hafstein Björgunarsveitum barst tilkynning snemma í morgun um vélarvana trillu utan við Stafsnes á Reykjanesskaga. Einn var um borð í trillunni sem siglt var með í togi til Sandgerðis Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira
Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Sjá meira