Rangnick drepleiddist yfir öðrum leikjum á EM: „Ég átti erfitt með að halda mér vakandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2024 14:30 Þátttöku austurrísku strákanna hans Ralfs Rangnick á EM er lokið. getty/Boris Streubel Ralf Rangnick, þjálfari austurríska karlalandsliðsins í Austurríki, segir að nokkrir leikir á EM í Þýskalandi hafi gengið fram af honum vegna leiðinda. Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Strákarnir hans Rangnicks féllu úr leik í sextán liða úrslitum á EM eftir 1-2 tap fyrir Tyrklandi í Leipzig í gær. Margir hrifust af austurríska liðinu á EM en það þótti spila skemmtilegan fótbolta og vann dauðariðilinn sem í voru, auk þeirra, Holland, Frakkland og Pólland. Leikur Austurríkis og Tyrklands í gær var hin mesta skemmtun en það sama var ekki hægt að segja um alla leikina í sextán liða úrslitum. Rangnick leiddist allavega meðan hann horfði á þá. „Ég hef séð aðra leiki þar sem það var jafnvel erfitt að halda sér vakandi. Sú var ekki raunin í okkar leikjum,“ sagði Rangnick eftir tapið fyrir Tyrkjum í gær. Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að knýja fram framlengingu en Mert Günok varði stórkostlega frá Christoph Baumgartner þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Rangnick gat ekki annað en hrósað Günok eftir leikinn og líkti honum við sjálfan Gordon Banks. Hann vísaði þar í sögulega markvörslu Banks frá Pelé á HM í Mexíkó 1970. Ekki verður leikið á EM í dag og á morgun en leikirnir í átta liða úrslitum fara fram á föstudag og laugardag.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira