Andrea og Arnar langfyrst á Akureyri Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 21:11 Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir halda áfram að raka inn verðlaunum en þau urðu einnig Íslandsmeistarar í 10 km götuhlaupi í þessari viku. FRÍ Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR kom fyrst kvenna í mark og setti persónulegt met á Íslandsmeistaramótinu í hálfu maraþoni á Akureyri. Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla. Aðeins ein íslensk kona hefur hlaupið hálft maraþon hraðar en Andrea gerði í kvöld. Mótið er hluti af Akureyrarhlaupinu þar sem einnig er keppt í 5 og 10 kílómetra hlaupum. Þau Andrea og Arnar urðu einmitt Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi í Ármannshlaupinu á þriðjudaginn. Hlaupi sem að vísu reyndist svo örlítið styttra en 10 kílómetrar. Andrea vann hálfmaraþonið í kvöld á tæplega einni klukkustund og sextán mínútum, eða 1:15:59. Hún hljóp fyrstu fimm kílómetrana á 17 mínútum og 22 sekúndum, og var á 39:05 eftir 11 kílómetra og 57:11 eftir 16 kílómetra. Andrea, sem fer ekki í hlaupaskó hér á landi án þess að vinna gull, hafði áður hlaupið hálft maraþon hraðast á 1:17:42 klukkustund og bætti sinn besta tíma því talsvert. Aðeins ólympíufarinn Martha Ernstsdóttir hefur hlaupið hálft maraþon hraðar, af íslenskum konum. Íslandsmet Mörthu var ekki í hættu í kvöld en það er 1:11:40 og hefur staðið frá árinu 1996. Önnur í mark í kvöld kom Halldóra Huld Ingvarsdóttir úr FH á 1:19:47 eða 3 mínútum og 48 sekúndum á eftir Andreu. Íris Anna Skúladóttir úr FH vann svo bronsverðlaun á 1:24:11. Arnar bætti Íslandsmeistaratitli í safnið Hinn sigursæli Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla í hálfu maraþoni, en hann hljóp á 1:08:50 klukkustund og varð 4 mínútum og 23 sekúndum á undan næsta manni, Stefáni Kára Smárasyni, einnig úr Breiðabliki. Jörundur Frímann Jónasson úr Ungmennafélagi Akureyrar fékk brons en hann kom í mark aðeins 22 sekúndum á eftir Stefáni Kára. Í 10 km hlaupi karla vann Guðmundur Daði Guðlaugsson úr Ungmennafélagi Njarðvíkur sigur, á 34:48 mínútum. Heimakonan Anna Berglind Pálmadóttir vann 10 km hlaup kvenna á 37:40. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir vann 5 km hlaup kvenna á 17:54 mínútum og Stefán Pálsson úr Ármanni vann 5 km hlaup karla á 17:27 mínútum. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Mótið er hluti af Akureyrarhlaupinu þar sem einnig er keppt í 5 og 10 kílómetra hlaupum. Þau Andrea og Arnar urðu einmitt Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi í Ármannshlaupinu á þriðjudaginn. Hlaupi sem að vísu reyndist svo örlítið styttra en 10 kílómetrar. Andrea vann hálfmaraþonið í kvöld á tæplega einni klukkustund og sextán mínútum, eða 1:15:59. Hún hljóp fyrstu fimm kílómetrana á 17 mínútum og 22 sekúndum, og var á 39:05 eftir 11 kílómetra og 57:11 eftir 16 kílómetra. Andrea, sem fer ekki í hlaupaskó hér á landi án þess að vinna gull, hafði áður hlaupið hálft maraþon hraðast á 1:17:42 klukkustund og bætti sinn besta tíma því talsvert. Aðeins ólympíufarinn Martha Ernstsdóttir hefur hlaupið hálft maraþon hraðar, af íslenskum konum. Íslandsmet Mörthu var ekki í hættu í kvöld en það er 1:11:40 og hefur staðið frá árinu 1996. Önnur í mark í kvöld kom Halldóra Huld Ingvarsdóttir úr FH á 1:19:47 eða 3 mínútum og 48 sekúndum á eftir Andreu. Íris Anna Skúladóttir úr FH vann svo bronsverðlaun á 1:24:11. Arnar bætti Íslandsmeistaratitli í safnið Hinn sigursæli Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla í hálfu maraþoni, en hann hljóp á 1:08:50 klukkustund og varð 4 mínútum og 23 sekúndum á undan næsta manni, Stefáni Kára Smárasyni, einnig úr Breiðabliki. Jörundur Frímann Jónasson úr Ungmennafélagi Akureyrar fékk brons en hann kom í mark aðeins 22 sekúndum á eftir Stefáni Kára. Í 10 km hlaupi karla vann Guðmundur Daði Guðlaugsson úr Ungmennafélagi Njarðvíkur sigur, á 34:48 mínútum. Heimakonan Anna Berglind Pálmadóttir vann 10 km hlaup kvenna á 37:40. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir vann 5 km hlaup kvenna á 17:54 mínútum og Stefán Pálsson úr Ármanni vann 5 km hlaup karla á 17:27 mínútum.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira