Hjólar í Ísland vegna veikindaréttar atvinnulausra Árni Sæberg skrifar 10. júlí 2024 14:56 Vinnumálastofnun greiðir út atvinnuleysisbætur, nema til fólks sem er erlendis í öðrum tilgangi en í atvinnuleit. Vísir/Vilhelm Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveðið að vísa máli sem varðar skerðingu á atvinnuleysisbótum vegna tímabundinnar dvalar bótaþega í öðru EES-ríki til EFTA-dómstólsins. Stofnunin telur Ísland brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins með því að fella niður bætur þegar fólk fer úr landi til þess að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Í fréttatilkynningu frá ESA segir að íslensk löggjöf kveði á um að atvinnulaus einstaklingur skuli vera búsettur og staddur á landinu til að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Fær fimm daga á Íslandi en engan annars staðar Eina undantekningin frá þeirri reglu sé ef atvinnulaus einstaklingur er í atvinnuleit í öðru EES-ríki. EES-samningurinn geri einstaklingum hins vegar einnig kleift að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum, en engin undanþága sé veitt frá viðveruskyldu á Íslandi fyrir atvinnulausa einstaklinga. Atvinnuleysisbætur séu því ekki greiddar þá daga sem viðkomandi er erlendis að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Til samanburðar eig atvinnulaus einstaklingur fimm daga veikindarétt og geti sótt sér heilbrigðisþjónustu hér á Íslandi án þess að bætur séu skertar. ESA telji að með því að skerða atvinnuleysisbætur í slíkum aðstæðum hafi Ísland ekki gætt að skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum að því er varðar réttinn til að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum. Lokaskrefið eftir nær tveggja ára baráttu ESA hafi áður sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf í október 2022 og rökstutt álit í maí 2023. Vísun mála til EFTA-dómstólsins sé lokaskrefið í formlegu samningsbrotamáli ESA gegn Íslandi. EFTA-dómstóllinn muni nú dæma í málunum. Félagsmál EFTA Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá ESA segir að íslensk löggjöf kveði á um að atvinnulaus einstaklingur skuli vera búsettur og staddur á landinu til að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Fær fimm daga á Íslandi en engan annars staðar Eina undantekningin frá þeirri reglu sé ef atvinnulaus einstaklingur er í atvinnuleit í öðru EES-ríki. EES-samningurinn geri einstaklingum hins vegar einnig kleift að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum, en engin undanþága sé veitt frá viðveruskyldu á Íslandi fyrir atvinnulausa einstaklinga. Atvinnuleysisbætur séu því ekki greiddar þá daga sem viðkomandi er erlendis að sækja sér heilbrigðisþjónustu. Til samanburðar eig atvinnulaus einstaklingur fimm daga veikindarétt og geti sótt sér heilbrigðisþjónustu hér á Íslandi án þess að bætur séu skertar. ESA telji að með því að skerða atvinnuleysisbætur í slíkum aðstæðum hafi Ísland ekki gætt að skuldbindingum sínum samkvæmt EES-samningnum að því er varðar réttinn til að sækja heilbrigðisþjónustu í öðrum EES-ríkjum. Lokaskrefið eftir nær tveggja ára baráttu ESA hafi áður sent íslenskum stjórnvöldum formlegt áminningarbréf í október 2022 og rökstutt álit í maí 2023. Vísun mála til EFTA-dómstólsins sé lokaskrefið í formlegu samningsbrotamáli ESA gegn Íslandi. EFTA-dómstóllinn muni nú dæma í málunum.
Félagsmál EFTA Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira