Umfangsmikill aðstoðarpakki á leiðinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 15:40 Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ávarpaði blaðamenn á 75. ára afmælisfundi bandalagsins í dag. EPA/Michael Reynolds Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, segist ætla að bandalagsþjóðir samþykki að veita Úkraínumönnum umfangsmikinn aðstoðarpakka á afmælisfundi bandalagsins sem hófst í Washington í gær og stendur yfir. Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira