Umfangsmikill aðstoðarpakki á leiðinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 15:40 Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ávarpaði blaðamenn á 75. ára afmælisfundi bandalagsins í dag. EPA/Michael Reynolds Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, segist ætla að bandalagsþjóðir samþykki að veita Úkraínumönnum umfangsmikinn aðstoðarpakka á afmælisfundi bandalagsins sem hófst í Washington í gær og stendur yfir. Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira