Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 18:13 Hollendingar hafa ráðist á Englendinga og reynt að hirða af þeim fána. Nick Potts/PA Images via Getty Images Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira