Mundi ekki afmælisdag eiginkonunnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júlí 2024 10:39 Snorri Másson fjölmiðlamaður var greinilega ekki alveg með á nótunum. Vísir/Vilhelm Snorri Másson fjölmiðlamaður lenti í því að gleyma afmælisdegi eiginkonu sinnar Nadine Guðrúnar Yaghi. Hann sagði fullum hálsi í hlaðvarpsþætti sínum þar sem stjörnumerki og -speki voru til umræðu að eiginkona hans ætti afmæli fjórtánda mars og væri því hrútur en hvorugar þessara staðhæfinga eru réttar. Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine. Ástin og lífið Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Nadine birti færslu á síðu sinni á TikTok þar sem hún tekur atvikið fyrir og hún er eins og gefur að skilja ekki ánægð með nýja eiginmann sinn. @nadinegudrun Eru naut heimska stjörnumerkið? ♬ original sound - Nadine Guðrún Yaghi „Ég er búin að vera með þessum manni í ástarsambandi í nokkur ár. Við vorum að gifta okkur en hann veit ekki hvenær ég á afmæli,“ segir hún kaldhæðnislega. Um ræðir óbirtan hlaðvarpsþátt Snorra þar sem hann tekur stjörnuspeki fyrir. Snorri segir kokhraustur að Nadine eigi afmæli í mars en hún áréttar í færslunni að hún eigi vissulega afmæli í janúar. „Ég er giftur maður en ég þyrfti nú kannski að hjálpa konunni minni áleiðis því hún er alveg klikkuð hún er fædd fjórtánda mars,“ segir Snorri en samhengi ummæla hans er ekki ljóst. Nadine kemur því þá á framfæri að hún sé fullkomlega meðvituð um hvenær Snorri eigi afmæli og hvert hans stjörnumerki er. „Hann er naut í stjörnumerkinu á afmæli fyrsta maí. Ég held það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine.
Ástin og lífið Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira