Sir Jim Ratcliffe sendi enska landsliðinu kveðju frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 10:46 Sir Jim Ratcliffe er staddur í veiðiferð á Íslandi og sendi því baráttukveðju sína frá Íslandi. @BBCSport Íslandsvinurinn og einn af eigendum Manchester United, Sir Jim Ratcliffe, var í hópi heimsþekktra aðila sem sendu enska karlalandsliðinu í fótbolta sérstaka kveðju fyrir úrslitaleikinn á móti Spáni í kvöld. Karlalandslið Englands getur orðið Evrópumeistari í fyrsta skiptið í sögunni og unnið sitt fyrsta stórmót í 58 ár. Breska ríkisútvarpið fékk frægt fólk til að senda ensku landsliðsmönnunum baráttukveðju. Þarna má sjá sjónvarpskonuna Amöndu Holden, tónlistarmanninn Ed Sheeran, gamanleikarann Stephen Fry, tónlistarkonuna Little Simz, formúluökumanninn George Russell, gamanleikarana David Baddiel, Romesh Ranganathan, Sir Lenny Henry, Paddy McGuinness og Bob Mortimer, söngkonurnar Kylie Minogue, Mabel og Ellie Goulding, leikarana Ricky Tomlinson og Ross Kemp, alþjóðlegu leikarana Ryan Reynolds og Hugh Jackman, leikkonuna Rose Ayling-Ellis, sjónvarpsmennina Ade Adepitan og Shaun Wallace, grínistana Michael McIntyre og Matt Lucas og svo auðvitað sjálfan Sir Jim Ratcliffe. Ratcliffe er nýorðinn einn af eigendum Manchester United en hann hefur alltaf verið mikill knattspyrnuáhugamaður. Það sem vakti athygli með kveðju Ratcliffe að hann var staddur í veiðiferð á Íslandi þar sem hann á talsvert af landi í kringum öflugar laxveiðiár. „Ég óska ykkur alls hins besta á sunnudaginn og vona innilega að þetta takist hjá ykkur,“ sagði Ratcliffe og bætti við skilaboðum til eins leikmanns Manchester United. „Luke [Shaw], gerðu það fyrir mig að togna ekki aftur atan í læri,“ sagði Ratcliffe. Það má sjá allar þessar kveðjur hér fyrir neðan. 🗣️ 'COME ON ENGLAND!' 🏴A list of celebrities have wished England good luck for tonight 🥰Wait for the end... 😆#BBCEuros #Euro2024 pic.twitter.com/AILshiaM3s— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Karlalandslið Englands getur orðið Evrópumeistari í fyrsta skiptið í sögunni og unnið sitt fyrsta stórmót í 58 ár. Breska ríkisútvarpið fékk frægt fólk til að senda ensku landsliðsmönnunum baráttukveðju. Þarna má sjá sjónvarpskonuna Amöndu Holden, tónlistarmanninn Ed Sheeran, gamanleikarann Stephen Fry, tónlistarkonuna Little Simz, formúluökumanninn George Russell, gamanleikarana David Baddiel, Romesh Ranganathan, Sir Lenny Henry, Paddy McGuinness og Bob Mortimer, söngkonurnar Kylie Minogue, Mabel og Ellie Goulding, leikarana Ricky Tomlinson og Ross Kemp, alþjóðlegu leikarana Ryan Reynolds og Hugh Jackman, leikkonuna Rose Ayling-Ellis, sjónvarpsmennina Ade Adepitan og Shaun Wallace, grínistana Michael McIntyre og Matt Lucas og svo auðvitað sjálfan Sir Jim Ratcliffe. Ratcliffe er nýorðinn einn af eigendum Manchester United en hann hefur alltaf verið mikill knattspyrnuáhugamaður. Það sem vakti athygli með kveðju Ratcliffe að hann var staddur í veiðiferð á Íslandi þar sem hann á talsvert af landi í kringum öflugar laxveiðiár. „Ég óska ykkur alls hins besta á sunnudaginn og vona innilega að þetta takist hjá ykkur,“ sagði Ratcliffe og bætti við skilaboðum til eins leikmanns Manchester United. „Luke [Shaw], gerðu það fyrir mig að togna ekki aftur atan í læri,“ sagði Ratcliffe. Það má sjá allar þessar kveðjur hér fyrir neðan. 🗣️ 'COME ON ENGLAND!' 🏴A list of celebrities have wished England good luck for tonight 🥰Wait for the end... 😆#BBCEuros #Euro2024 pic.twitter.com/AILshiaM3s— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti