Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:00 Gareth Southgate hrósaði Spánverjum eftir leik kvöldsins. Dan Mullan/Getty Images Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. „Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
„Við börðumst fram á síðustu mínútu mótsins,“ sagði Southgate í leikslok. „Við héldum boltanum ekki nægilega vel í kvöld. Við vörðumst vel, en þegar við vinnum boltann aftur þá þurfum við að koma okkur út úr pressunni og við náðum því ekki. Það þýddi að þeir höfðu betri stjórn á leiknum og það hefur áhrif á okkar lið.“ „En þrátt fyrir það náðum við að jafna og þá var þetta galopið. Við fengum alvöru færi í lokin og það er alltaf fín lína sem skilur á milli. Mér fannst þeir samt vera besta lið mótsins.“ Þrátt fyrir gott gengi enska liðsins undir stjórn Southgate hafa margir velt því fyrir sér hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir þjálfarann. Hann segist þó ekki ætla að taka ákvörðun um það strax. „Ég held að þetta sé ekki góður tími til að taka slíka ákvörðun. Ég þarf að tala við rétta fólkið. Þetta er ekki ákvörðun sem ég tek í kvöld.“ Hann segir liðið þó vera á góðum stað. „Enska landsliðið er á mjög góðum stað þegar við horfum í þá reynslu sem leikmennirnir hafa. Flestir af þeim sem eru í liðinu verða ennþá hérna á næsta HM og næsta EM. Það er mikið sem við getum látið okkur hlakka til, en á svona stundum er það engin huggun,“ sagði Southgate að lokum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira