Kallas segir af sér vegna nýja starfsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2024 10:28 Kallas, 47 ára, var fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Eistlands árið 2021. AP/Matt Rourke Kaja Kallas, forsætisráðherra Eistlands, hefur sagt af sér en mun sitja áfram þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kalls hefur verið útnefnd til að taka við sem næsti yfirmaður utanríkis- og öryggismála hjá Evrópusambandinu. Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins. Eistland Evrópusambandið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Alar Karis, forseti Eistlands, greindi frá því á X/Twitter að hann hefði tekið við afsögn Kallas sökum útnefningarinnar. Hann hefði þakkað henni fyrir störf hennar og óskað henni alls hins besta. Hann myndi nú eiga viðræður við alla flokka á þinginu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. I have accepted PM @KajaKallas’ resignation due to her nomination as a candidate for EU's chief diplomat. I thanked her for her work and wish her the best of luck! I will begin talks with representatives of all political parties in the Riigikogu to form a new government. pic.twitter.com/g2TWG10FYL— Alar Karis (@AlarKaris) July 15, 2024 Útnefning Kallas hefur verið nokkuð umdeild, ekki síst sökum þess að hún þykir mjög einörð í afstöðu sinni til mála, sem andstæðingar segja ókost en stuðningsmenn kost. Þá ber að nefna að Kallas er eftirlýst í Rússlandi, þar sem hún hefur meðal annars verið fordæmd fyrir að láta fjarlægja minnisvarða um Sovétríkin. Kallas talar, auk eistnesku, ensku, frönsku, finnsku og rússnesku. Hún tekur við af Spánverjanum Josep Borrell, sem hefur setið í embætti frá 2019. Borrell er hagfræðingur, stærðfræðingur og flugverkfræðingur og var áður ráðherra í ríkisstjórnum Felipe González, Evrópuþingmaður og forseti Evrópuþingsins.
Eistland Evrópusambandið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira