Grunar að Íranir hafi skipulagt morð á Trump fyrir atburði vikunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 00:11 Öryggisráð Bandaríkjanna grunar að yfirvöld í Íran hafi viljað ráða Trump af dögum vegna morðsins á Qasem Soleimani árið 2020 en ráðabruggið ekki verið komið nógu vel á veg. AP Öryggisgæsla í kring um Donald Trump var fyrir nokkrum vikum aukin þegar bandarísk yfirvöld komust á snoðir um að yfirvöld í Íran hafi ætlað að ráða Trump af dögum. AP fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum að samsærið sé ótengt morðtilræðinu gegn Trump á kosningafundinum í Pennsylvaníu á laugardaginn. Fram kemur að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hafi verið gert kunnugt um samsærið og lífvarðasveitin í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Síðast hafi viðbúnaður verið aukinn þann 21. júní. Adrienne Watson talskona öryggisráðs Bandaríkjanna sagði við AP að yfirvöld hefðu lengi fylgst með ógnum frá írönskum yfirvöldum gegn Trump. Árið 2020 fyrirskipaði Trump morðið á Qassem Soleimani, sem fór fyrir Quds-hersveitum íranska byltingarvarðarins. Trump og aðrir embættismenn hafa síðan sætt hótunum frá Tehran, höfuðborg Íran. Watson staðfesti að engin tengsl væru á milli tvítuga árásarmannsins á kosningafundi Trump á laugardaginn, og meints samsæris íranskra yfirvalda gegn honum. Raunar væru engar vísbendingar um að neinn annar stæði að baki áætlun unga mannsins. Donald Trump Íran Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
AP fjallar um málið og hefur eftir embættismönnum að samsærið sé ótengt morðtilræðinu gegn Trump á kosningafundinum í Pennsylvaníu á laugardaginn. Fram kemur að lífvarðasveit Bandaríkjaforseta og Donald Trump hafi verið gert kunnugt um samsærið og lífvarðasveitin í kjölfarið aukið viðbúnað í kringum Trump. Síðast hafi viðbúnaður verið aukinn þann 21. júní. Adrienne Watson talskona öryggisráðs Bandaríkjanna sagði við AP að yfirvöld hefðu lengi fylgst með ógnum frá írönskum yfirvöldum gegn Trump. Árið 2020 fyrirskipaði Trump morðið á Qassem Soleimani, sem fór fyrir Quds-hersveitum íranska byltingarvarðarins. Trump og aðrir embættismenn hafa síðan sætt hótunum frá Tehran, höfuðborg Íran. Watson staðfesti að engin tengsl væru á milli tvítuga árásarmannsins á kosningafundi Trump á laugardaginn, og meints samsæris íranskra yfirvalda gegn honum. Raunar væru engar vísbendingar um að neinn annar stæði að baki áætlun unga mannsins.
Donald Trump Íran Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira