Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 07:30 Tiger Woods fylgdist grannt með fréttaflutningi af banatilræðinu gegn Donald Trump. vísir/getty Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira