Þetta er næst síðasta umferðin í Íslandsmótinu og hefur slagurinn sjaldan verið harðari á toppnum.
Sýnt verður beint frá torfærunni, sem kölluð er Jón & Margeir torfæran, hér á Vísi og Stöð 2 Sport 5 og hefst útsending á morgun klukkan 10:55.
Von er á glæstum tilþrifum líkt og þeim sem sjá má úr fyrri keppnum í spilaranum hér að neðan.