Hugarástand snýr aftur Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 12:08 Hér má sjá tvíeykið Hugarástand sem samanstendur af þeim Frímanni og Arnari. Óþarfi er að taka fram hvor er hvað þar sem þeir eru vel merktir á myndinni. Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér. Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira
Tvíeykið kemur saman aftur á skemmtistaðnum Radar en að því er fram kemur í tilkynningu er búist við miklu fjöri á dansgólfinu. Upphitun verður í höndum Sbeen Around og Evu Luna, það er Evu H. Baldursdóttur. Sú síðarnefnda starfaði áður sem lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu og var virk í pólitík en hóf svo að spila danstónlist aftur eftir áratuga hlé. „Það eru allir rosa spenntir, það er mikil stemning,“ segir Eva í samtali við fréttamann. Búist sé við góðri mætingu frá því fólki sem var hvað mest í þessari senu í kringum aldarmótin. Frímann og Arnar voru einmitt þekktastir á þeim tíma og spiluðu þá á helstu skemmtistöðum landsins. Eva nefnir að þeir hafi spilað með heimsþekktum plötusnúðum á sínum tíma. Sem dæmi má nefna plötusnúða á borð við Sasha, Kevin Saunderson og Laurent Garnier. Á Radar verður einnig boðið upp á aðeins harðari tónlist í kjallaranum, meira teknó. Þar munu þau Friðfinnur „Oculus“ Sigurðsson og Ása Kolla „The Clubkid“ ráða ríkjum. Sjá má nánari upplýsingar um viðburðinn hér.
Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Sjá meira