Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 08:30 Gleðin leyndi sér ekki þegar Þróttarastelpur fögnuðu sigri á Gothia Cup um helgina. @gothiacup_official Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Þróttararliðið vann 3-0 sigur á sænska liðinu Lerums IS í úrslitaleiknum sem var spilaður á Gamla Ullevi leikvanginum. Emma Sóley Arnarsdóttir kom Þrótti í 1-0, Iðunn Þórey Hjaltalín skoraði annað markið og Hildur Hekla Elmarsdóttir skoraði síðan það þriðja. Eftir leikinn sýndu stelpurnar líka að þær kunna líka að fagna sigri. Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló sérstaklega í gegn. Fyrirliðinn Nadía Karen Aziza Lakhli fór fyrir fögnuðinum en hann má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official) Þróttur vann alla átta leiki sína á mótinu og markatalan var 40-3. Liðið sló úr spænska liðið Madrid Panthers 4-0 í undanúrslitum, sænska liðið Utsiktens BK 4-0 í átta liða úrslitum og sænska liðið Lindö FF Norrköping 6-0 í sextán liða úrslitum. Markatalan í útsláttarkeppninni var því 14-0. Markahæsti leikmaður Þróttar á mótinu var Þórdís Nanna Ágústsdóttir með átta mörk, Emma Sóley Arnarsdóttir skoraði sjö mörk á meðan Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði fimm og Iðunn Þórey Hjaltalín fjögur mörk. Í liði Þróttar voru samkvæmt vef mótsins: Margrét Ellertsdóttir, Ninna Björk Þorsteinsdóttir, Emma Sóley Arnarsdóttir, Rebekka Rós Kristófersdóttir, Þórdís Nanna Ágústsdóttir, Margrét Lóa Hilmarsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Sara Snædahl Brynjarsdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Iðunn Þórey Hjaltalín, Nadía Karen Aziza Lakhli, Heiður Njarðardóttir, Þórey Hanna Sigurðardóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha, Hildur Hekla Elmarsdóttir og Marla Sól Manuelsdóttir Plasencia. View this post on Instagram A post shared by Gothia Cup (@gothiacup_official)
Fótbolti Þróttur Reykjavík Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti