Par sem hugðist sigla frá Kanada til Asóreyja fannst látið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júlí 2024 07:58 Parið fjallaði um ferðir sínar á samfélagsmiðlum. Facebook/Theros Sailing Adventures Lík breskrar konu og kanadísks manns fundust um borð á björgunarbáti sem hafði rekið að eyjunni Sable í Kanada á dögunum. Ekkert hafði spurst til parsins í sex vikur, en þegar síðast var vitað um ferðir þeirra ætluðu þau að sigla þvert yfir Atlantshafið á seglskútu. Í umfjöllun BBC kemur fram að þann 18. júní hafi lögreglu verið tilkynnt um hvarf þeirra Söruh Packwood og Brett Clibbery þegar ekkert hafði spurst til þeirra um hríð. Viku áður hafi þau lagt af stað rúmlega þrjú þúsund kílómetra langa leið frá Nova Scotia héraði í Kanada á umhverfisvænni skútu. Ferðinni var heitið til Asóreyja og átti ferðin að taka um þrjár vikur. Lík þeirra rak að landi á Sable og fundust þann 12. júlí. Parið er talið hafa yfirgefið skútuna sjálf og síðar farist. BBC hefur eftir lögreglu í Kanada að atburðarásin sé enn ókunn og málið sé í rannsókn. Þá kemur fram að mögulega hafi flutningaskip hefði rekist á skútuna án þess að áhöfn þess tæki eftir. Parið hefði þá annað hvort ekki getað komið í veg fyrir áreksturinn eða haft skútuna á sjálfvirkri stýringu meðan þau hvíldu sig í káetunni. Packwood og Clibbery héldu uppi samfélagsmiðlasíðum þar sem þau birtu iðulega efni frá siglingum þeirra á skútunni Theros. Þau sögðust leggja mikið upp úr því að geta sýnt öðrum að hægt sé að ferðast á umhverfisvænan hátt. Í myndbandi sem þau birtu á YouTube útskýrðu þau að þau kæmu til með að reiða sig á sólarsellur, rafhlöður og rafknúinn mótor endurunninn úr bíl í ferðinni. Kanada Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að þann 18. júní hafi lögreglu verið tilkynnt um hvarf þeirra Söruh Packwood og Brett Clibbery þegar ekkert hafði spurst til þeirra um hríð. Viku áður hafi þau lagt af stað rúmlega þrjú þúsund kílómetra langa leið frá Nova Scotia héraði í Kanada á umhverfisvænni skútu. Ferðinni var heitið til Asóreyja og átti ferðin að taka um þrjár vikur. Lík þeirra rak að landi á Sable og fundust þann 12. júlí. Parið er talið hafa yfirgefið skútuna sjálf og síðar farist. BBC hefur eftir lögreglu í Kanada að atburðarásin sé enn ókunn og málið sé í rannsókn. Þá kemur fram að mögulega hafi flutningaskip hefði rekist á skútuna án þess að áhöfn þess tæki eftir. Parið hefði þá annað hvort ekki getað komið í veg fyrir áreksturinn eða haft skútuna á sjálfvirkri stýringu meðan þau hvíldu sig í káetunni. Packwood og Clibbery héldu uppi samfélagsmiðlasíðum þar sem þau birtu iðulega efni frá siglingum þeirra á skútunni Theros. Þau sögðust leggja mikið upp úr því að geta sýnt öðrum að hægt sé að ferðast á umhverfisvænan hátt. Í myndbandi sem þau birtu á YouTube útskýrðu þau að þau kæmu til með að reiða sig á sólarsellur, rafhlöður og rafknúinn mótor endurunninn úr bíl í ferðinni.
Kanada Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira