Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 13:59 Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn?Emilíana Björk Harðardóttir. Aldur?19 ára. Starf?Ég starfa sem augnhára- og förðunarfræðingur. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Að ég gæti komið mér út fyrir þægindarammann minn. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu uppbyggjandi ferlið er fyrir mann. Hvaða tungumál talarðu?Ég tala íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hvað hefur mótað þig mest?Ætli það sé ekki bara fjölskyldan mín. Erfiðasta lífsreynslan hingað til?Þegar ég var þrettán ára sprakk bottlanginn í ég þurfti að liggja inni á spítala í þrjár vikur. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af árangri mínum í vinnuni. Besta heilræði sem þú hefur fengið?Að koma fram við aðra eins og maður vill láta koma fram við sig. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Elska fisk. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Auddi Blö! Auðunn Blöndal Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég pissaði einu sinn á mig ur hlátri þegar ég var inni í sjoppu. Hver er þinn helsti ótti?Draugar. Hvar sérðu þig í framtíðinni?Starfandi sem snyrtifræðingur með mína eigin stofu, búin að stofna fjölskyldu með einn hund. Hvaða lag tekur þú í karókí? Starships með Nicki Minaj. Þín mesta gæfa í lífinu?Mín besta gæfa í lífinu er fjölskyldan mín. Uppskrift að drauma degi? Sól-melóna-súkkulaði Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36 „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn?Emilíana Björk Harðardóttir. Aldur?19 ára. Starf?Ég starfa sem augnhára- og förðunarfræðingur. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Að ég gæti komið mér út fyrir þægindarammann minn. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu uppbyggjandi ferlið er fyrir mann. Hvaða tungumál talarðu?Ég tala íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hvað hefur mótað þig mest?Ætli það sé ekki bara fjölskyldan mín. Erfiðasta lífsreynslan hingað til?Þegar ég var þrettán ára sprakk bottlanginn í ég þurfti að liggja inni á spítala í þrjár vikur. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af árangri mínum í vinnuni. Besta heilræði sem þú hefur fengið?Að koma fram við aðra eins og maður vill láta koma fram við sig. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Elska fisk. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. View this post on Instagram A post shared by emilíana (@emilianaahh) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Auddi Blö! Auðunn Blöndal Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég pissaði einu sinn á mig ur hlátri þegar ég var inni í sjoppu. Hver er þinn helsti ótti?Draugar. Hvar sérðu þig í framtíðinni?Starfandi sem snyrtifræðingur með mína eigin stofu, búin að stofna fjölskyldu með einn hund. Hvaða lag tekur þú í karókí? Starships með Nicki Minaj. Þín mesta gæfa í lífinu?Mín besta gæfa í lífinu er fjölskyldan mín. Uppskrift að drauma degi? Sól-melóna-súkkulaði Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36 „Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37 Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47
Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03
Lítur upp til Elle Woods og Pamelu Anderson Harpa Rós Jónsdóttir er 24 ára, uppalin í sveit í Grímsnesinu. Hún starfar á leikskóla ásamt því að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og Villiköttum. Sem keppandi í Ungfrú Ísland vill hún halda umræðunni um geðheilbrigði á lofti. 19. júlí 2024 09:36
„Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 18. júlí 2024 09:37
Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38
Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21