Ein af földu perlum Vestfjarða Golfvöllur vikunnar 29. júlí 2024 15:10 Syðridalsvöllur við Bolungarvík er golfvöllur sem leynir á sér. Völlurinn var formlega tekinn í notkun árið 2002. Þótt holurnar séu aðeins níu þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða. Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Syðridalsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 en Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun árið 2002. Eitt einkennismerki vallarins er að þrátt fyrir að holurnar séu aðeins níu, þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Syðridalsvöllur er strandvöllur í stórbrotnu umhverfi, umlukinn sandhólum og melgresi. Hann er byggður upp á svæði sem Landgræðsla Ríkisins hafði áður grætt upp til að sporna við sandfoki. Það er því óhætt að mæla með því að golfarar kynni sér völlinn enda ekki margir slíkir vellir hér á landi. Klúbbhúsið við Syðridalsvöll leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni Albatross frá árinu 2015. Kvikmyndin gerist að stórum hluta á golfvellinum og fyrir vikið er húsið nokkuð þekkt meðal golfáhugamanna. Sjoppa er í klúbbhúsinu sem selur meðal annars gos, sælgæti, samlokur og fleira. Skotsvæði er utandyra og yfir veturinn er hægt að nota golfhermi sem er staðsettur í golfskálanum. Syðridalsvöllur er par 71. Golf Golfvellir Bolungarvík Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Syðridalsvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Golfklúbbur Bolungarvíkur var stofnaður árið 1982 en Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun árið 2002. Eitt einkennismerki vallarins er að þrátt fyrir að holurnar séu aðeins níu, þá eru mismundandi teigasett á hverri holu sem þýðir að það er töluverður munur oft á þeim teigum. Völlurinn telst því sem 18 holu golfvöllur. Syðridalsvöllur er strandvöllur í stórbrotnu umhverfi, umlukinn sandhólum og melgresi. Hann er byggður upp á svæði sem Landgræðsla Ríkisins hafði áður grætt upp til að sporna við sandfoki. Það er því óhætt að mæla með því að golfarar kynni sér völlinn enda ekki margir slíkir vellir hér á landi. Klúbbhúsið við Syðridalsvöll leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni Albatross frá árinu 2015. Kvikmyndin gerist að stórum hluta á golfvellinum og fyrir vikið er húsið nokkuð þekkt meðal golfáhugamanna. Sjoppa er í klúbbhúsinu sem selur meðal annars gos, sælgæti, samlokur og fleira. Skotsvæði er utandyra og yfir veturinn er hægt að nota golfhermi sem er staðsettur í golfskálanum. Syðridalsvöllur er par 71.
Golf Golfvellir Bolungarvík Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira