Biles sýndi 546 demanta geitarhálsmen eftir að hafa unnið gullið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2024 23:15 Simone Biles með gullverðlaunin og geitarhálsmenið. getty/Jamie Squire Simone Biles frumsýndi sérstakt hálsmen eftir að hafa unnið sigur í fjölþraut í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í dag. Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Biles vann fjölþrautina í Ríó 2016 en dró sig úr keppni vegna andlegra veikinda í Tókýó fyrir þremur árum. Hún endurheimti gullið í greininni í dag og bætti þar með sjöttu gullverðlaunum sínum á Ólympíuleikum í glæsilegt safnið. Þegar Biles fékk gullmedalíuna dró hún fram hálsmen með mynd af glitrandi geit. GOAT er skammstöfun fyrir Greatest of all Time og það er erfitt að halda öðru fram en Biles sé fremsta fimleikakona sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma. Simone Biles rocking a goat chain under her gold medal is too tough 😤🐐 pic.twitter.com/C2VrINDWzG— Bleacher Report (@BleacherReport) August 1, 2024 Biles lét sérhanna hálsmenið en samkvæmt fyrirtækinu sem gerði það er menið með hvorki fleiri né færri en 546 demöntum. View this post on Instagram A post shared by Janet Heller Fine Jewelry (@janethellerfinejewelry) Biles vann einnig gull í liðakeppninni í París og hefur alls unnið til 39 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum á ferlinum. Hún er sigursælasta fimleikakona sögunnar og getur enn bætt þremur verðlaunum í safnið í París. Biles á nefnilega eftir að keppa á einstökum áhöldum, öllum nema tvíslá.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira