Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 23:00 Kate Douglass, Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París, er ein af þeim sem svaraði spurningunni. Getty/Luke Hales Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira
Summer Sanders, fyrrum gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum, er á leikunum fyrir Yahoo Sports og hún spurði sundfólk út í það hvort þau pissi í Ólympíulaugina. „Já ég geri það,“ sagði sundkonan Olivia Chambers. „Ef þú segist ekki pissa í laugina þá ertu að ljúga, því allir gera það og þau gera meira af því en þú heldur,“ sagði sundkonan Kate Douglass. Douglass varð Ólympíumeistari í 200 metra bringusundi á leikunum í París og silfur í 200 metra fjórsundi. Svo hinir sem ljúga „Það eru þau sem segja sannleikann og svo hinir sem ljúga. Það pissa allir í laugina,“ sagði sundmaðurinn Bobby Finke. Finke vann gull í 1500 metra skriðsundi á nýju heimsmeti og silfur í 800 metra skriðsundi í París en hann er líka tvöfaldur gullverðlaunahafi frá því á ÓL í Tókýó. „Jú ég pissa í laugina. Það er enginn tími fyrir mig að fara upp úr lauginni og á klósettið ef ég þarf að pissa,“ sagði sundkonan Jessica Long sem hefur unnið sextán gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í gegnum tíðina. Sem betur fer er klórið í lauginni að gera sitt og bakteríurnar eiga því ekki möguleika í lauginni ólíkt því hvernig þær fá að valsa um í ánni Signu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira