Þjórfé eins og lúsmý: „Við viljum ekkert fá þetta“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 22:49 Sigmundur Halldórsson segir verkalýðshreyfinguna lítið spennta fyrir því að sjá þjórfé á Íslandi, sem líkja megi við lúsmý. Vísir Sigmundur Halldórsson, sérfræðingur hjá VR og Landssambandi verslunarmanna, segir verkalýðshreyfinguna á Íslandi vera alfarið á móti því að taka upp þjórfé. „Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“ Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Sjá meira
„Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“
Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Sjá meira