Kínverjar unnu hvert einasta gull í dýfingum Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 20:01 Lian Junjie og Yang Hao samhæfðir vísir/Getty Kínverjar skráðu sig á blöð Ólympíusögunnar í dag þegar Cao Yuan tryggði sér gullverðlaun í dýfingum af tíu metra palli en sigur hans þýðir að Kína vann öll átta gullverðlaunin sem í boði voru í dýfingum. Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira
Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ Sjá meira