Kínverjar unnu hvert einasta gull í dýfingum Siggeir Ævarsson skrifar 10. ágúst 2024 20:01 Lian Junjie og Yang Hao samhæfðir vísir/Getty Kínverjar skráðu sig á blöð Ólympíusögunnar í dag þegar Cao Yuan tryggði sér gullverðlaun í dýfingum af tíu metra palli en sigur hans þýðir að Kína vann öll átta gullverðlaunin sem í boði voru í dýfingum. Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Sjá meira
Aldrei áður í sögu Ólympíuleikanna hefur það gerst að ein og sama þjóðin vinni öll gullverðlaunin í dýfingum. Flest gullverðlaunin í ár unnu Kínverjar með miklum yfirburðum eins og í tilfelli Quan Hongchan sem fékk fullkomnar einkunnir fyrir sínar dýfingar. 🇨🇳Quan Hongchan just secured another gold medal, China’s 22nd🥇, at women's 10m platform diving!💯Her score: 10 10 10 10 10 10 10 No wonder "Water Splash Disappearance Technique" was invented for her! 🌊 https://t.co/dxYqAujGWX pic.twitter.com/Y4xPgTFeQN— Li Zexin (@XH_Lee23) August 6, 2024 Það var því ákveðin pressa á Cao Yuan og Yang Hao sem kepptu í dag og ekki minnkaði pressan þegar Yang Hao átti misheppnaðar dýfur en Cao Yuan lét það ekki á sig fá og innsiglaði yfirburði Kínverja á leikunum í ár. Þetta voru fjórðu Ólympíuleikarnir í röð þar sem Cao Yuan vinnur til gullverðlauna sem gerir hann að sigursælasta dýfingakappa allra tíma ásamt Greg Louganis en þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan 1988 sem karlkyns keppandi í dýfingum vinnur gull af hæsta bretti tvo Ólympíuleika í röð og það var einmitt áðurnefndur Greg Louganis sem gerði það. 𝑫𝒊𝒗𝒊𝒏𝒈 𝑫𝒐𝒎𝒊𝒏𝒂𝒕𝒊𝒐𝒏 🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇🥇The People's Republic of China have made Olympic diving history by winning all eight Gold medals on offer, a feat which has never been achieved before 🤯#Paris2024 pic.twitter.com/Wo1ZZeVdCZ— Eurosport (@eurosport) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið Býflugurnar kláruðu Bournemouth „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Sjá meira