Djúp lægð fer yfir landið Lovísa Arnardóttir skrifar 12. ágúst 2024 07:23 Klukkan 14 í dag tekur gildi gul viðvörun á Suðausturlandi. Hún er í gildi til 21 í kvöld. Vísir/Vilhelm Alldjúp lægð nálgast nú landið úr suðri. Í dag fer að rigna í norðaustan kalda eða stinningskalda, en hvassviðri suðaustantil seinnipartinn og er gul viðvörun í gildi fyrir það svæði frá klukkan 14 til 21 í kvöld. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að veðrið verði varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Þá má einnig búast við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum, vestanlands byrjar hins vegar ekki að rigna fyrr en í kvöld. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun hreyfist lægðin norður yfir land og í kjölfarið snýst í vestlæga átt, yfirleitt á bilinu 5 til 13 metrar á sekúndu. Því fylgir dálítil væta víða um land, þó síst norðaustantil. Hiti verður líklega á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Greiðfært er annars um landið allt en gott að fylgjast með uppfærslum á vef Vegagerðarinnar og veðri á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Breytileg átt 5-13 m/s, skýjað og dálítil væta með köflum. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. Á miðvikudag: Suðaustan og austan 5-13 og rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Breytileg átt og rigning með köflum vestantil, en skúrir um landið austanvert. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag og laugardag: Norðlæg átt og súld eða rigning norðanlands, en úrkomulítið syðra. Hiti 7 til 15 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Norðanátt og dálítil væta, en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Veður Færð á vegum Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira
Þá má einnig búast við talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum, vestanlands byrjar hins vegar ekki að rigna fyrr en í kvöld. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun hreyfist lægðin norður yfir land og í kjölfarið snýst í vestlæga átt, yfirleitt á bilinu 5 til 13 metrar á sekúndu. Því fylgir dálítil væta víða um land, þó síst norðaustantil. Hiti verður líklega á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Greiðfært er annars um landið allt en gott að fylgjast með uppfærslum á vef Vegagerðarinnar og veðri á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Breytileg átt 5-13 m/s, skýjað og dálítil væta með köflum. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands. Á miðvikudag: Suðaustan og austan 5-13 og rigning, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Breytileg átt og rigning með köflum vestantil, en skúrir um landið austanvert. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag og laugardag: Norðlæg átt og súld eða rigning norðanlands, en úrkomulítið syðra. Hiti 7 til 15 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Norðanátt og dálítil væta, en þurrt á Suður- og Vesturlandi.
Veður Færð á vegum Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Fleiri fréttir Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Sjá meira