Stjörnulífið: Gleðigangan, ástin og Pamela Anderson Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 09:51 Mikið var um að vera hjá stjörnum landsins liðna viku. Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Gleðigangan bar þar hæst og fyllti samfélagsmiðla af ást, glimmeri og fjölbreytileika um helgina. Þá voru sólríkar myndir af erlendum slóðum áberandi á samfélagsmiðlum og sóttu Íslendingar meðal annars tískuvikuna í Kaupmannahöfn. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagurskreytt brúðarterta Tónlistarmaðurinn og glimmer kóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita voru saman efst á brúðkaupstertu í Gleðigöngunni um helgina. Páll Óskar giftist Edgari Antonio í mars á þessu ári og kveðst aldrei hafa verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Litrík fjölskylda Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut, stofnendur Hinseginleikans, fögnuðu fjölbreytileikanum og ástinni með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Ástin á Pride Listakonan Íris Tanja Flygenring birti mynd af sér og unnustu sinni, Elínu Eyþórsdóttur, í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson fagnaði fjölbreytileikanum með unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fyrsta gleðigangan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra birti mynd af sér úr Gleðigöngunni árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Lítur um öxl á Dalvík Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson birti mynd af sér við æskuheimili sitt á Dalvík í tilefni hinsegindaga. Hann rifjar upp í einlægri færslu hvernig það var að alast upp í bænum sem ungur samkynhneigður maður og segist hafa líklega komið fyrr út úr skápnum hefði hann búið í borginni. „Það hefur að langmestu leyti verið frábært að vera hommi. Ég var orðinn 16 ára þegar ég vissi það en kom í raun ekki út af alvöru fyrr en 10 árum síðar. Ég var bara ekki tilbúinn. Ég hefði sennilega komið fyrr út ef ég hefði búið í borginni. Hver veit? En umfram allt vil ég að þið vitið að ég er eins og ég er og þið eruð það líka. Við erum öll hinsegin og alls konar en fyrst og fremst manneskjur. Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð heldur fá að hvíla í friði í okkur sjálfum meðan við erum á lífi, bera höfuðið hátt, vera hugrökk og fylgja hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Lúkkið upp á tíu Gummi kíró klæddi sig upp í tilefni dagisns. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Bleikt skvísuafmæli Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fagnaði afmæli sínu með bleiku þema. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonur Sunnevu og áhrifavaldarnir Jóhanna Helga, Ástrós Trausta, Magnea Björg og Hildur Sif voru meðal gesta sem fögnuðu deginum með henni. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tróð upp í heimabyggð Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson tróð upp á tónlistarhátíðinni Hamingjan við hafið í Þorláksshöfn auk þess sem hann fagnaði fjölbreytileikanum með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Töff í sólinni Kristín Pétursdóttir áhrifavaldur var gay for a day. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Brúðkaupsafmæli Tara Sif Birgisdóttir dansari og áhrifavaldur og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz fögnuðu eins árs brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti fagnaði tveggja ára brúðkaupafmæli hans og eiginkonu sinnar Jovönu Miljevic í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Tískuvikan í Kaupmannahöfn Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, stofnandi Rotate, fagnaði vel heppnaðri tískusýningu en meðal gesta var engin önnur en Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by Thora Valdimars (@thora_valdimars) Sigríður Margrét markaðsfræðingur og áhrifavaldur fylgdist með nýjustu trendunum á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Brúðkaup í borginni Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgin þar sem hún klæddist fallegum ljósbláum kjól. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Markaðsstjórinn og áhrifavaldurinn Erna Hrund fagnaði ástinni í brúðkaupi í svörtum kjól og fagurgrænum flauelsskóm og skemmti sér vel. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Rautt og seiðandi Söngkonan Bríet birt mynd af sér í rauðum sokkabuxum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Fullt út úr dyrum Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey Lín birti myndir úr tónleikaferðalaginu Bewitched þar sem hún kom fram í tónleikahöllinni Hollywood Bowl í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ástin og lífið Stjörnulífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48 Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fagurskreytt brúðarterta Tónlistarmaðurinn og glimmer kóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita voru saman efst á brúðkaupstertu í Gleðigöngunni um helgina. Páll Óskar giftist Edgari Antonio í mars á þessu ári og kveðst aldrei hafa verið hamingjusamari. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Litrík fjölskylda Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut, stofnendur Hinseginleikans, fögnuðu fjölbreytileikanum og ástinni með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Ástin á Pride Listakonan Íris Tanja Flygenring birti mynd af sér og unnustu sinni, Elínu Eyþórsdóttur, í tilefni dagsins. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson fagnaði fjölbreytileikanum með unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Fyrsta gleðigangan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra birti mynd af sér úr Gleðigöngunni árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Lítur um öxl á Dalvík Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Friðrik Ómar Hjörleifsson birti mynd af sér við æskuheimili sitt á Dalvík í tilefni hinsegindaga. Hann rifjar upp í einlægri færslu hvernig það var að alast upp í bænum sem ungur samkynhneigður maður og segist hafa líklega komið fyrr út úr skápnum hefði hann búið í borginni. „Það hefur að langmestu leyti verið frábært að vera hommi. Ég var orðinn 16 ára þegar ég vissi það en kom í raun ekki út af alvöru fyrr en 10 árum síðar. Ég var bara ekki tilbúinn. Ég hefði sennilega komið fyrr út ef ég hefði búið í borginni. Hver veit? En umfram allt vil ég að þið vitið að ég er eins og ég er og þið eruð það líka. Við erum öll hinsegin og alls konar en fyrst og fremst manneskjur. Við eigum ekki bara að hvíla í friði þegar við erum dauð heldur fá að hvíla í friði í okkur sjálfum meðan við erum á lífi, bera höfuðið hátt, vera hugrökk og fylgja hjartanu.“ View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Lúkkið upp á tíu Gummi kíró klæddi sig upp í tilefni dagisns. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Bleikt skvísuafmæli Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fagnaði afmæli sínu með bleiku þema. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Vinkonur Sunnevu og áhrifavaldarnir Jóhanna Helga, Ástrós Trausta, Magnea Björg og Hildur Sif voru meðal gesta sem fögnuðu deginum með henni. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Tróð upp í heimabyggð Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson tróð upp á tónlistarhátíðinni Hamingjan við hafið í Þorláksshöfn auk þess sem hann fagnaði fjölbreytileikanum með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Júlí Heiðar (@juliheidar) Töff í sólinni Kristín Pétursdóttir áhrifavaldur var gay for a day. View this post on Instagram A post shared by Kristín Pétursdóttir (@kristinpeturs) Brúðkaupsafmæli Tara Sif Birgisdóttir dansari og áhrifavaldur og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz fögnuðu eins árs brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti fagnaði tveggja ára brúðkaupafmæli hans og eiginkonu sinnar Jovönu Miljevic í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Tískuvikan í Kaupmannahöfn Hin íslenska Þóra Valdimarsdóttir, stofnandi Rotate, fagnaði vel heppnaðri tískusýningu en meðal gesta var engin önnur en Pamela Anderson. View this post on Instagram A post shared by Thora Valdimars (@thora_valdimars) Sigríður Margrét markaðsfræðingur og áhrifavaldur fylgdist með nýjustu trendunum á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Brúðkaup í borginni Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna fagnaði ástinni í brúðkaupi um helgin þar sem hún klæddist fallegum ljósbláum kjól. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Markaðsstjórinn og áhrifavaldurinn Erna Hrund fagnaði ástinni í brúðkaupi í svörtum kjól og fagurgrænum flauelsskóm og skemmti sér vel. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Rautt og seiðandi Söngkonan Bríet birt mynd af sér í rauðum sokkabuxum. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Fullt út úr dyrum Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey Lín birti myndir úr tónleikaferðalaginu Bewitched þar sem hún kom fram í tónleikahöllinni Hollywood Bowl í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48 Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29 Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22 Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Stjörnulífið: Hestbak, sviðsframkoma um Versló og frægasti hundur landsins tveggja ára Það var nóg að gera hjá flestum stjörnum landsins um Versló. Flestir voru hér heima, margir víða um land en sumir sleiktu sólina. Aðrir voru í Reykjavík en rifjuðu upp gamlar minningar úr sólinni. 6. ágúst 2024 09:48
Stjörnulífið: Sólríkir bossar og stórkostlegir magavöðvar Stjörnur landsins halda áfram að leita í sólina sem lætur lítið fyrir sér fara hérlendis. Síðastliðin vika var þó viðburðarík á Íslandi þar sem útileigur, tónlistarhátíðir og önnur veisluhöld vöktu athygli. 29. júlí 2024 10:29
Íslenskar stjörnur flykkjast í sólina Svo virðist sem Íslendingar hafi gefist upp á íslenskra sumrinu og flykkjast nú hver af öðrum út fyrir landssteinana í leit að sól og hækkandi hitastigi. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning. Myndir af sólríkum ströndum, pálmatrjám og berum kroppum einkenna samfélagsmiðla þessa dagana. 25. júlí 2024 10:22
Stjörnulífið: „Ég er ekkert eðlilega skotin í þessum gæja“ Íslenska sumarið hjá stjörnum landsins einkennist af ferðalögum í leit að sól og blíðu, hvort sem það er úti á landi eða erlendri grundu. 22. júlí 2024 10:23
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. 15. júlí 2024 10:52