Hætt að rannsaka mál hollenska Eurovision-farans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2024 16:14 Joost Klein hefur ekki hugsað hlýlega til Eurovision eftir ófarirnar í maí. EPA-EFE/EMIEL MUIJDERMAN Sænsk yfirvöld hafa hætt rannsókn á máli Joost Klein, hollenska keppandans í Eurovision sem rekinn var úr keppni í Malmö í maí eftir meintar hótanir gegn ljósmyndara. Samkvæmt ríkissaksóknara eru ekki næg sönnunargögn í málinu. Þetta kemur fram í umfjöllun sænska blaðsins Aftonbladet. Klein hefur sjálfur allar götur eftir keppni þvertekið fyrir að hafa hótað ljósmyndaranum. Eins og fram hefur komið voru síðustu klukkutímarnir fyrir Eurovision í ár afar spennuþrungnir vegna þátttöku Ísrael í keppninni og stríð þeirra á Gasa strönd þar sem þúsundir almennra borgara liggja í valnum. Aftonbladet greinir frá því að rannsókn á málinu hafi farið fram síðan í maí. Haft er eftir Fredrik Jönsson hjá embætti saksóknara í Stokkhólmi að ekki hafi verið hægt að sanna að Klein hafi ætlað sér að skaða ljósmyndarann. Myndefnið ekki nóg Myndefni sé til af Klein á umræddri stundu þegar hann er sagður hafa átt í hótunum við ljósmyndarann. Það dugi ekki til og sýni ekki fram á að hann hafi haft nokkuð illt í hyggju. Ljóst sé að Klein hafi ekki viljað láta mynda sig en annað sé ekki hægt að sanna af myndefninu. Sænska blaðið segir Klein áður hafa viðurkennt að hann hafi verið með hnefana á lofti og gert atlögu að ljósmyndaranum. Samkvæmt vitnum sá Klein eftir hátterni sínu og baðst ítrekað afsökunar á eftir. Ekki víst hvort Holland taki þátt á næsta ári Aftonbladet hefur ekki náð í Klein eftir ákvörðunina. Blaðið lætur þess getið að söngvarinn hafi þó birt myndband af hundinum sínum á Instagram og haft undir lagið „Who let the dogs out?“ Fram kemur að ekki sé enn ljóst hvort Holland verði með í keppninni á næsta ári. Forsvarsmenn hollenska ríkisútvarpsins séu ekki par sáttir við hátterni forsvarsmanna keppninnar og ákvarðanatökuna sem varð til þess að Klein og Hollandi var vísað úr keppni í ár. Eurovision Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun sænska blaðsins Aftonbladet. Klein hefur sjálfur allar götur eftir keppni þvertekið fyrir að hafa hótað ljósmyndaranum. Eins og fram hefur komið voru síðustu klukkutímarnir fyrir Eurovision í ár afar spennuþrungnir vegna þátttöku Ísrael í keppninni og stríð þeirra á Gasa strönd þar sem þúsundir almennra borgara liggja í valnum. Aftonbladet greinir frá því að rannsókn á málinu hafi farið fram síðan í maí. Haft er eftir Fredrik Jönsson hjá embætti saksóknara í Stokkhólmi að ekki hafi verið hægt að sanna að Klein hafi ætlað sér að skaða ljósmyndarann. Myndefnið ekki nóg Myndefni sé til af Klein á umræddri stundu þegar hann er sagður hafa átt í hótunum við ljósmyndarann. Það dugi ekki til og sýni ekki fram á að hann hafi haft nokkuð illt í hyggju. Ljóst sé að Klein hafi ekki viljað láta mynda sig en annað sé ekki hægt að sanna af myndefninu. Sænska blaðið segir Klein áður hafa viðurkennt að hann hafi verið með hnefana á lofti og gert atlögu að ljósmyndaranum. Samkvæmt vitnum sá Klein eftir hátterni sínu og baðst ítrekað afsökunar á eftir. Ekki víst hvort Holland taki þátt á næsta ári Aftonbladet hefur ekki náð í Klein eftir ákvörðunina. Blaðið lætur þess getið að söngvarinn hafi þó birt myndband af hundinum sínum á Instagram og haft undir lagið „Who let the dogs out?“ Fram kemur að ekki sé enn ljóst hvort Holland verði með í keppninni á næsta ári. Forsvarsmenn hollenska ríkisútvarpsins séu ekki par sáttir við hátterni forsvarsmanna keppninnar og ákvarðanatökuna sem varð til þess að Klein og Hollandi var vísað úr keppni í ár.
Eurovision Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“