Gunnar Nelson mætti á golfbíl Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. ágúst 2024 20:00 Golfmótið Dineout Open var haldið í fjórða sinn síðastliðna helgi. Frábær þátttaka og mikil gleði var á golfmóti Dineout Open sem fór fram í blíðskaparveðri á Hlíðarvelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið var haldið í fjórða sinn þegar um 230 keppendur mættu til leiks en færri komust að en vildu eins og síðustu ár. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Meðal þátttakenda voru íþróttamennirnir Gunnar Nelson, Aron Pálmarsson, Gylfi Einarsson og Logi Geirsson. Auk þess mátti sjá fólk úr veitingabransanum og eigendur vinsælla veitingastaða. Vinningar voru veglegir og meðal annars af hinum ýmsu veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur auk gjafabréfa, skartgripa og fleira. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1. sæti. Viktor Örn Jóhannsson og Ríkharð Óskar Guðnason. 56 högg 2. sæti. Gunnar Lúðvík Nelson og Arnar Snær Hákonarson. 58 högg 3. sæti. Jón Vilhelm Ákason og Allan Freyr Vilhjálmsson. 59 högg. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu: Aron Pálmarsson og Logi Geirsson. Blíða og stemning. Gunnar Nelson mætti á mótið á sér golfbíl. Gunnar Nelson. Aron Pálmarsson og Áslaug Árnadóttir. Hróbjartur Jónatansson lögmaður, Áslaug Árnadóttir og Valgerður Jóhannesdóttir. Gunnur Sveinsdóttir og Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ (Golfsambands Íslands). Páll Hjálmarsson eigandi BRASS, Stefán Ingi Guðmundsson yfirþjónn Apotek Restaurant, Sindri Viðarsson starfsmaður Dineout og Heiðar Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Icewear. Aron Pálmarsson í sveiflu. Páll Ingólfsson, Guðlaugur Rafnsson, Gústav Axel Gunnlaugsson eigandi Sjávargrillsins og Jón Steinar Ólafsson. Símon Pétur Pálsson, Páll Kristjánsson, Kristján Pálsson og Sigþór Helgason. Pétur Aron Sigurðsson forritari hjá Dineout. Flottir félagar. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, Nanna Elísabet Harðardóttir, Áslaug Árnadóttir og Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir. Gylfi Einarsson setur mikla einbeitingu í púttið. Andri Geir Gunnarsson annar umsjónarmaður hlaðvarpssins Steve Dagskrá að pútta. Flottir kylfingar. Andri Geir, Aron Pálmarson, Hróbjartur Jónatansson og Valgerður Jóhannesdóttir. Halldór Jónsson hjá Matarkjallaranum, Ágúst Freyr Hallsson hjá Maikai og Gauti Jónasson. Eyfi tók lagið fyrir gesti. Breki Ómarsson starfsmaður Dineout, Andri Geir Gunnarsson, Andri Björn Indirðason sölustjóri Dineout og Gunnur Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands. Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ, Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ (Handknattleikssambands Íslands). Ágúst Freyr Hallsson eigandi Maikai og Gauti Jónasson. Nanna Elísabet og Bryndís Ólöf. Magnús Lárusson eigandi Prósjoppunar, Hermann Geir Þórsson, Birgir Guðjónsson og Ómar Guðnason. Breki og Andri, starfsmenn Dineout. Gunnur, Andri, Breki og Brynjar Eldon. Sigurður Grétar Halldórsson, Arnar Gíslason eigandi Lebowski, Gylfi Einarsson fyrrum fótboltamaður og Guðmundur Anton Helgason. Gylfi Einarsson og Arnar Gíslason. Sigurður Grétar, Magnús og Gústav Axel. Valtýr Bergmann skipuleggjandi golfmótsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Veitingastaðir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Meðal þátttakenda voru íþróttamennirnir Gunnar Nelson, Aron Pálmarsson, Gylfi Einarsson og Logi Geirsson. Auk þess mátti sjá fólk úr veitingabransanum og eigendur vinsælla veitingastaða. Vinningar voru veglegir og meðal annars af hinum ýmsu veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur auk gjafabréfa, skartgripa og fleira. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1. sæti. Viktor Örn Jóhannsson og Ríkharð Óskar Guðnason. 56 högg 2. sæti. Gunnar Lúðvík Nelson og Arnar Snær Hákonarson. 58 högg 3. sæti. Jón Vilhelm Ákason og Allan Freyr Vilhjálmsson. 59 högg. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu: Aron Pálmarsson og Logi Geirsson. Blíða og stemning. Gunnar Nelson mætti á mótið á sér golfbíl. Gunnar Nelson. Aron Pálmarsson og Áslaug Árnadóttir. Hróbjartur Jónatansson lögmaður, Áslaug Árnadóttir og Valgerður Jóhannesdóttir. Gunnur Sveinsdóttir og Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ (Golfsambands Íslands). Páll Hjálmarsson eigandi BRASS, Stefán Ingi Guðmundsson yfirþjónn Apotek Restaurant, Sindri Viðarsson starfsmaður Dineout og Heiðar Þór Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Icewear. Aron Pálmarsson í sveiflu. Páll Ingólfsson, Guðlaugur Rafnsson, Gústav Axel Gunnlaugsson eigandi Sjávargrillsins og Jón Steinar Ólafsson. Símon Pétur Pálsson, Páll Kristjánsson, Kristján Pálsson og Sigþór Helgason. Pétur Aron Sigurðsson forritari hjá Dineout. Flottir félagar. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ, Nanna Elísabet Harðardóttir, Áslaug Árnadóttir og Bryndís Ólöf Guðjónsdóttir. Gylfi Einarsson setur mikla einbeitingu í púttið. Andri Geir Gunnarsson annar umsjónarmaður hlaðvarpssins Steve Dagskrá að pútta. Flottir kylfingar. Andri Geir, Aron Pálmarson, Hróbjartur Jónatansson og Valgerður Jóhannesdóttir. Halldór Jónsson hjá Matarkjallaranum, Ágúst Freyr Hallsson hjá Maikai og Gauti Jónasson. Eyfi tók lagið fyrir gesti. Breki Ómarsson starfsmaður Dineout, Andri Geir Gunnarsson, Andri Björn Indirðason sölustjóri Dineout og Gunnur Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri Golfsambands Íslands. Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ, Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ (Handknattleikssambands Íslands). Ágúst Freyr Hallsson eigandi Maikai og Gauti Jónasson. Nanna Elísabet og Bryndís Ólöf. Magnús Lárusson eigandi Prósjoppunar, Hermann Geir Þórsson, Birgir Guðjónsson og Ómar Guðnason. Breki og Andri, starfsmenn Dineout. Gunnur, Andri, Breki og Brynjar Eldon. Sigurður Grétar Halldórsson, Arnar Gíslason eigandi Lebowski, Gylfi Einarsson fyrrum fótboltamaður og Guðmundur Anton Helgason. Gylfi Einarsson og Arnar Gíslason. Sigurður Grétar, Magnús og Gústav Axel. Valtýr Bergmann skipuleggjandi golfmótsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Veitingastaðir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira