Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 15:05 Luis Diaz virðist ekki vera á förum til Manchester City. Getty Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára. Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira