Ætlar að verða léttur, ljúfur og kátur afi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 09:35 Hjálmar Örn var vægast sagt spenntur að verða afi. skjáskot Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og hlaðvarpsstjórnandi, er orðinn afi. Hann segist vera í skýjunum með nýtt hlutverk. Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan. Tímamót Barnalán Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Dóttir Hjálmars, Margrét Halla Hjálmarsdóttir, og kærasti hennar Jóhann Hrafn Sigurjónsson eignuðust sitt fyrsta barn saman 12. ágúst síðastliðinn. Fyrir á Jóhann eina stúlku. Afi athyglisbrestur Aðspurður segir Hjálmar ætla að verða léttur, ljúfur og kátur afi. Þá telur hann sig vera fyrstu kynslóð af afa sem er með viðurkenndan athyligsbrest. „Ég er mjög spenntur fyrir að sinna þessu hlutverki. Nú er ég faðir fjögurra barna en þegar litla afastelpan kom í heiminn var þetta allt öðruvísi upplifun. Mér líður eins og ég er sé að búa til ættlegg alveg eins og afi minn gerði þetta. Nú er the legacy beginning,“ segir Hjálmar á léttum nótum í samtali við Vísi. Hjálmar deilir gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Þar má sjá mynd af honum með afastelpuna í fanginu. „Elsku bestu Margrét dóttir mín og Jóhann kærastinn hennar eignuðust þessa fullkomnu stelpu í gær! Núna er ég orðinn afi og því ber að fagna! Innilega til hamingju.“ View this post on Instagram A post shared by Hjálmar Örn (@hjalmarorn110) Hjálmar, sem heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins Hæ hæ með vini sínum Helga Jean Claessen, tjáði hlustendum þáttarins fyrr á árinu að hann væri að verða afi í ágúst: „Þetta var alveg frábært og alveg geggjuð tilfinning.“ Hjálmar er flestum kunnugur og hefur hann meðal annars slegið í gegn sem Hvítvínskonan.
Tímamót Barnalán Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira