Keppendur eru 25 talsins og mun Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, krýna arftaka sinn. Sú sem hreppir titilinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó seinna á árinu.
Hér má horfa á Ungfrú Ísland í beinu streymi:
Þeir sem hafa aðgang að sjónvarpi geta horft á keppnina á Stöð 2 Vísi í sjónvarpinu (rás 5 hjá Vodafone, rás 8 hjá Símanum) .
Upptaka af keppninni í heild sinni verður aðgengileg á Vísi í fyrramálið.