Fékk rautt spjald fyrir að pissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 06:30 Sebastián Munoz fær hér rauða spjaldið frá dómaranum. Twitter Þau gerast varla sérstakari rauðu spjöldin en það sem fór á loft í leik perúsku bikarkeppninni um helgina. Cantorcillo og Atlético Awajún mættust þá í deildarhluta bikarkeppninnar Í stöðunni 0-0 á 72. mínútu leiksins fengu liðsmenn Atlético Awajún hornspyrnu. Leikmaður Cantorcillo hafði meiðst í látunum á undan og það var því töf á leiknum á meðan hugað var að meiðslum hans. Sebastián Munoz, leikmaður númer tíu hjá Awajún, var kominn út að hornfána til að taka hornspyrnuna. Honum var hins vegar það mikið mál að pissa að hann ákvað að nýta tækifærið og létta af sér á meðan beðið var eftir því að leikurinn var settur aftur í gang. Dómarinn tók aftur á móti eftir þessu og var ekki lengi að komast að niðurstöðu. Dómarinn gekk að Munoz og lyfti rauða spjaldinu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Copa Perú es mágica. Siempre nos deja imágenes únicas. Como esta expulsión a un jugador por... irse a mear al córner aprovechando una pausa del partido:📽️@fanaticospe pic.twitter.com/ZSBI8s4VW1— Manu Heredia (@ManuHeredia21) August 18, 2024 Fótbolti Perú Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Cantorcillo og Atlético Awajún mættust þá í deildarhluta bikarkeppninnar Í stöðunni 0-0 á 72. mínútu leiksins fengu liðsmenn Atlético Awajún hornspyrnu. Leikmaður Cantorcillo hafði meiðst í látunum á undan og það var því töf á leiknum á meðan hugað var að meiðslum hans. Sebastián Munoz, leikmaður númer tíu hjá Awajún, var kominn út að hornfána til að taka hornspyrnuna. Honum var hins vegar það mikið mál að pissa að hann ákvað að nýta tækifærið og létta af sér á meðan beðið var eftir því að leikurinn var settur aftur í gang. Dómarinn tók aftur á móti eftir þessu og var ekki lengi að komast að niðurstöðu. Dómarinn gekk að Munoz og lyfti rauða spjaldinu eins og sjá má hér fyrir neðan. La Copa Perú es mágica. Siempre nos deja imágenes únicas. Como esta expulsión a un jugador por... irse a mear al córner aprovechando una pausa del partido:📽️@fanaticospe pic.twitter.com/ZSBI8s4VW1— Manu Heredia (@ManuHeredia21) August 18, 2024
Fótbolti Perú Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira