68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 14:00 Ingemar Stenmark setti keppnisskíðin á hilluna þegar hann var 33 ára gamall. Getty/Michael Kappeler Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024 Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Stenmark er orðin 68 ára gamall en hann fæddist í mars 1956. Hann keppti í heimsbikarnum á skíðum á árunum 1974 til 1989. Árangurinn var sögulegur. Stenmark vann alls 86 heimsbikarmót, nítján heimsbikartitla, fimm heimsmeistaratitla og tvö Ólympíugull á glæsilegum ferli. Hann þykir einn allra besti svigmaður sögunnar. Í gær var hann mættur á heimsmeistaramót öldunga. Keppnin fór að þessu sinni fram í Gautaborg. Áhorfendur höfðu mjög gaman að því að sjá þessa alpagreinagoðsögn reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann lét það ekki stoppa sig þótt að sjötugafmælið hans nálgist óðum. Stenmark keppti þarna í stangarstökki og endaði í níunda sæti eftir að hafa hoppað yfir 3,0 metra. Hann hafði farið fyir 2,70 í fyrstu tilraun og þurfti síðan þrjár tilraunir við 2,85 metra. Stenmark fékk mikinn stuðning frá áhorfendum og fór á endanum yfir 3,0 metra sem var tveimur sentimetrum frá persónulegu meti. Hann felldi hins vear 3,15 metra þrisvar sinnum. Ingemar Stenmark tävlade i stavhopp på veteran-VM i Göteborghttps://t.co/OKzByglLbG— SVT Sport (@SVTSport) August 19, 2024
Frjálsar íþróttir Skíðaíþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira