Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 22:17 Kennie í leiknum gegn KA. Vísir/Diego Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. „Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira