Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:31 Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer eftir leik Birmingham í haust. Þeir eru þrír af sextán nýjum leikmönnum liðsins. Getty/Morgan Harlow Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira