Marta Lovísa Noregsprinsessa og Durek orðin hjón Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 13:23 Marta og Durek hafa verið saman síðan 2019. Getty/Vivien Killilea Norska prinsessan Marta Lovísa og Durek Verret eru orðin hjón. Þau voru gefin saman í dag af prestinum og vinkonu Mörtu, Margit Lovise Holte. Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Noregur Kóngafólk Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019.
Noregur Kóngafólk Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira