Milljónir Oasis-aðdáenda berjast um miða Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 13:48 Aðdáendur hafa beðið lengi eftir því að komast á tónleika með Oasis. getty Miðasala á tónleika bresku hljómsveitarinnar Oasis hófst í dag með miklum látum, vægast sagt. Uppselt er á tónleikana í Dyflinn og dæmi eru um að miðar séu í endursölu á hátt í fimm milljónir króna. Endurkomu hljómsveitarinnar Oasis var beðið í ofvæni en lengi vel var útlit fyrir að hljómsveitin, sem kölluð hefur verið húsband Bretlands, myndi ekki koma aftur saman vegna erja bræðranna Liam og Noel Gallagher sem fara fyrir bandinu. Aðsóknin á tónleikana er svo mikil að breski miðlar á borð við Sky, Independent og Guardian halda úti fréttavakt á meðan aðdáendur berjast um miða. Margir hafa beðið klukkutímum saman á vefsíðunni Ticketmaster sem heldur utan um miðasölu. Síðan hefur sætt gagnrýni fyrir einokunartilburði í miðasölubransanum. Í dag vöruðu Oasis-menn við því að endurselja miðana á mun hærra verði, líkt og dæmi eru um. Miðar keyptir á síðum en þeim sem hljómsveitin hefur vottað munu ekki ná í gegn. Miðar á tónleikana í Croke park í Dyflinn eru uppseldir. Aðdáendur segja í viðtali við bresku miðlana að það að ná miðum á tónleika á Wembley í Lundúnum sé „ómögulegt verkefni“. Það fær stoð í ummælum forsvarsmanns Wembley vallarins sem segir aðsóknina ekki eiga sér fordæmi. „Því miður skilar það sér í lengri bið en vanalega,“ er haft eftir honum í frétt Telegraph. Fréttaskýringar Tónlist Bretland England Tengdar fréttir Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Endurkomu hljómsveitarinnar Oasis var beðið í ofvæni en lengi vel var útlit fyrir að hljómsveitin, sem kölluð hefur verið húsband Bretlands, myndi ekki koma aftur saman vegna erja bræðranna Liam og Noel Gallagher sem fara fyrir bandinu. Aðsóknin á tónleikana er svo mikil að breski miðlar á borð við Sky, Independent og Guardian halda úti fréttavakt á meðan aðdáendur berjast um miða. Margir hafa beðið klukkutímum saman á vefsíðunni Ticketmaster sem heldur utan um miðasölu. Síðan hefur sætt gagnrýni fyrir einokunartilburði í miðasölubransanum. Í dag vöruðu Oasis-menn við því að endurselja miðana á mun hærra verði, líkt og dæmi eru um. Miðar keyptir á síðum en þeim sem hljómsveitin hefur vottað munu ekki ná í gegn. Miðar á tónleikana í Croke park í Dyflinn eru uppseldir. Aðdáendur segja í viðtali við bresku miðlana að það að ná miðum á tónleika á Wembley í Lundúnum sé „ómögulegt verkefni“. Það fær stoð í ummælum forsvarsmanns Wembley vallarins sem segir aðsóknina ekki eiga sér fordæmi. „Því miður skilar það sér í lengri bið en vanalega,“ er haft eftir honum í frétt Telegraph.
Fréttaskýringar Tónlist Bretland England Tengdar fréttir Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. 20. nóvember 2022 23:40