Rakel María afhjúpar skotheldar leynileiðir í förðun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. september 2024 16:01 Förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María var að fara af stað með þættina Fagurfræði. Skjáskot/Vísir „Ég get farið farið að dansa sveitt í alla nótt, farið að sofa, vaknað og verið gordjöss í fyrramálið,“ segir förðunarfræðingurinn og hársnyrtirinn Rakel María um skothelda förðun sem hún kennir í splunkunýjum þáttum. Þættirnir heita Fagurfræði og þar fer Rakel María yfir ýmis góð ráð og aðgengilegar aðferðir þegar það kemur að förðun. Í þættinum fer hún yfir því hvernig hægt er að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldförðun án þess að þurfa að þrífa allt af sér og byrja upp á nýtt. Rakel María kennir nokkur einföld skref til að auðvelda fólki að græja sig fyrir djammið. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Grafík/Vísir Aðspurð hvernig hugmyndin að þáttunum kviknaði segir Rakel María: „Förðun hefur verið stór partur af mínu lífi í mörg ár. Það byrjaði fyrst sem áhugamál en með tímanum varð förðun að atvinnu og ástríðu fyrir mér. Ég elska líka að gefa af mér, mér finnst svo gaman að geta kennt fólki eitthvað nýtt. Ég veit að það eru margir sem hafa áhuga á förðun og hafa gaman af en vantar kannski einhverja leiðsögn. Þessir þættir sameina það sem ég elska, að miðla minni þekkingu á förðun áfram svo aðrir geti notið góðs af.“ Hár og förðun Tíska og hönnun Fagurfræði Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Í þættinum fer hún yfir því hvernig hægt er að breyta hversdagsförðun yfir í glamúr kvöldförðun án þess að þurfa að þrífa allt af sér og byrja upp á nýtt. Rakel María kennir nokkur einföld skref til að auðvelda fólki að græja sig fyrir djammið. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Hér má sjá yfirlit af förðunarvörunum sem Rakel María notar í þættinum: Grafík/Vísir Aðspurð hvernig hugmyndin að þáttunum kviknaði segir Rakel María: „Förðun hefur verið stór partur af mínu lífi í mörg ár. Það byrjaði fyrst sem áhugamál en með tímanum varð förðun að atvinnu og ástríðu fyrir mér. Ég elska líka að gefa af mér, mér finnst svo gaman að geta kennt fólki eitthvað nýtt. Ég veit að það eru margir sem hafa áhuga á förðun og hafa gaman af en vantar kannski einhverja leiðsögn. Þessir þættir sameina það sem ég elska, að miðla minni þekkingu á förðun áfram svo aðrir geti notið góðs af.“
Hár og förðun Tíska og hönnun Fagurfræði Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira