Hvetja fleiri til að láta mála vegglistaverk Bjarki Sigurðsson skrifar 7. september 2024 21:35 Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við LHÍ, og Natka Klimowicz, myndlistarkona. Vísir/Einar Búið er að kortleggja staðsetningu yfir 160 vegglistaverka í Reykjavík á nýju korti borgar. Listunnendur vilja sjá fleiri verk í úthverfum og utan höfuðborgarsvæðis. Þrátt fyrir að maður taki ekki alltaf eftir þeim leynast falleg vegglistaverk víða um borgina. Verkin eru eftir fjölda listamanna en eiga það flest sameiginlegt að vera í miðborginni, eins og sjá má á kortinu sem Reykjavíkurborg hefur gert aðgengilegt öllum. Á kortinu er hægt að sjá hvar má finna verkin og hver málaði þau. Listakona sem hefur gert nokkur verk í borginni, þar á meðal þetta á myndinni fyrir neðan, segir kortið gera mikið fyrir bæði borgarbraginn og listamennina. Natka málaði þetta verk á húsnæði Andrýmis við Bergþórugötu.Vísir/Einar „Þetta gerir manni kleift að upplifa borgina á annan hátt. Maður getur farið eftir kortinu og séð veggmyndirnar, fylgt þeim um borgina,“ segir Natka Klimowicz, myndlistarkona. Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, er mikill áhugamaður um veggjalist. „Ég held að þær auki menningarlegan skilning því margar veggmyndir hafa einhvers konar menningarlega tengingu. Sumar veggmyndirnar sem við tölum um tengjast listasögu Íslands. Svo ég held að þær hjálpi til við að segja þá sögu í almannarýminu,“ segir Adam. Veggjalist getur bætt lífi við hinar ýmsu byggingar.Vísir/Einar Þau hvetja húseigendur í úthverfum borgarinnar að heyra í listamönnum og láta mála vegglistaverk. Einnig fólk utan höfuðborgarsvæðisins. „Það er hægt að gera eitthvað sem íbúarnir vilja, eitthvað sem uppfyllir þarfir þeirra og fjallar um það sem er mikilvægt fyrir þá. Svo það er ekki bara þannig að listamaður geri veggmynd út frá sjálfum sér heldur getur það verið samstarfsverkefni,“ segir Natka. Það eru ekki öll verk á kortinu sem er alltaf að stækka. Þeir sem eru með ábendingar um verk sem vantar geta sent póst á veggjalist@gmail.com. Myndlist Arkitektúr Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Þrátt fyrir að maður taki ekki alltaf eftir þeim leynast falleg vegglistaverk víða um borgina. Verkin eru eftir fjölda listamanna en eiga það flest sameiginlegt að vera í miðborginni, eins og sjá má á kortinu sem Reykjavíkurborg hefur gert aðgengilegt öllum. Á kortinu er hægt að sjá hvar má finna verkin og hver málaði þau. Listakona sem hefur gert nokkur verk í borginni, þar á meðal þetta á myndinni fyrir neðan, segir kortið gera mikið fyrir bæði borgarbraginn og listamennina. Natka málaði þetta verk á húsnæði Andrýmis við Bergþórugötu.Vísir/Einar „Þetta gerir manni kleift að upplifa borgina á annan hátt. Maður getur farið eftir kortinu og séð veggmyndirnar, fylgt þeim um borgina,“ segir Natka Klimowicz, myndlistarkona. Adam Flint Taylor, fagstjóri í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, er mikill áhugamaður um veggjalist. „Ég held að þær auki menningarlegan skilning því margar veggmyndir hafa einhvers konar menningarlega tengingu. Sumar veggmyndirnar sem við tölum um tengjast listasögu Íslands. Svo ég held að þær hjálpi til við að segja þá sögu í almannarýminu,“ segir Adam. Veggjalist getur bætt lífi við hinar ýmsu byggingar.Vísir/Einar Þau hvetja húseigendur í úthverfum borgarinnar að heyra í listamönnum og láta mála vegglistaverk. Einnig fólk utan höfuðborgarsvæðisins. „Það er hægt að gera eitthvað sem íbúarnir vilja, eitthvað sem uppfyllir þarfir þeirra og fjallar um það sem er mikilvægt fyrir þá. Svo það er ekki bara þannig að listamaður geri veggmynd út frá sjálfum sér heldur getur það verið samstarfsverkefni,“ segir Natka. Það eru ekki öll verk á kortinu sem er alltaf að stækka. Þeir sem eru með ábendingar um verk sem vantar geta sent póst á veggjalist@gmail.com.
Myndlist Arkitektúr Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira