Hildur Sif og Páll Orri festu kaup á hönnunaríbúð í 101 Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. september 2024 09:32 Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í byrjun febrúar á þessu ári. Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson hafa fest kaup á 94 fermetra íbúð við Ánanaust í Reykjavík. Eignin er á fyrstu hæð í sjö hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Hildur Sif og Páll Orri greiddu 90,3 milljónir fyrir íbúðina. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús og opið alrými. Þaðan er útgengt á tólf fermetra sérafnotareit. Fagurfræði og ítölsk hönnun Fram kemur í lýsingu fasteignarinnar að mikill metnaður hafi verið lagður hönnun eignarinnar, bæði á innra flæði og við efnisval, sem spegla listrænan metnað hússins í heild sinni. „Ítölsku innanhússhönnuðirnir hjá Studio Marco Piva hafa hannað þrjú þemu fyrir innri frágang íbúðanna sem sækja innblástur í íslenska landslagið, hugtökin eru Eimur, Sær og Blámi. Hönnuninni er ætlað að skapa einstakan lífstíl sem sameinar íslenskan arkitektúr og ítalska innanhúshönnun á glæsilegan og vandaðan hátt,“ kemur fram í lýsingu eignarinnar. Hildur Sif hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið þar sem hún er að máta gólfefni í nokkrum ólíkum viðarlitum við eldhúsinnréttinguna. Innréttingin er hvít og með dökkum við og hlýlegum stein á borðum. Ljósir litatónar, hlýleiki og náttúrulegur efniviður virðist heilla parið þegar kemur að vali á húsgögnum inná nýja heimilið. Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í febrúar á þessu ári. Sex ára aldursmunur er á parinu, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar í markaðsdeild Arion banka. Páll Orri er lögfræðingur að mennt og starfar sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka. Ástin og lífið Tímamót Fasteignamarkaður Reykjavík LXS Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri greiddu 90,3 milljónir fyrir íbúðina. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús og opið alrými. Þaðan er útgengt á tólf fermetra sérafnotareit. Fagurfræði og ítölsk hönnun Fram kemur í lýsingu fasteignarinnar að mikill metnaður hafi verið lagður hönnun eignarinnar, bæði á innra flæði og við efnisval, sem spegla listrænan metnað hússins í heild sinni. „Ítölsku innanhússhönnuðirnir hjá Studio Marco Piva hafa hannað þrjú þemu fyrir innri frágang íbúðanna sem sækja innblástur í íslenska landslagið, hugtökin eru Eimur, Sær og Blámi. Hönnuninni er ætlað að skapa einstakan lífstíl sem sameinar íslenskan arkitektúr og ítalska innanhúshönnun á glæsilegan og vandaðan hátt,“ kemur fram í lýsingu eignarinnar. Hildur Sif hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í ferlið þar sem hún er að máta gólfefni í nokkrum ólíkum viðarlitum við eldhúsinnréttinguna. Innréttingin er hvít og með dökkum við og hlýlegum stein á borðum. Ljósir litatónar, hlýleiki og náttúrulegur efniviður virðist heilla parið þegar kemur að vali á húsgögnum inná nýja heimilið. Hildur Sif og Páll Orri opinberuðu samband sitt í febrúar á þessu ári. Sex ára aldursmunur er á parinu, hann er fæddur árið 1999 og hún 1993. Hildur Sif er sálfræðingur að mennt og starfar í markaðsdeild Arion banka. Páll Orri er lögfræðingur að mennt og starfar sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka.
Ástin og lífið Tímamót Fasteignamarkaður Reykjavík LXS Tengdar fréttir Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10 Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Hildur Sif og Páll Orri ástfangin í Frakklandi Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og kærastinn hennar Páll Orri Pálsson eru stödd í Cannes í Frakklandi þar sem þau njóta lífsins og sólarinnar saman. 24. júlí 2024 12:10
Ástfangin í eitt ár Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, og Páll Orri Pálsson lögfræðingur fögnuðu eins árs sambandsafmæli sínu í gær. Parið opinberaði samband sitt í febrúar á þessu ári og virðist ástin blómstra. 23. ágúst 2024 10:46
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning