Ríkisútgjöld aukast um tugi milljarða á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 10. september 2024 19:21 Þrátt fyrir töluverða útgjaldaaukningu á næsta ári segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarpið styðja við markmið um hjöðnun verðbólgu og lækkun vaxta. Stöð 2/Einar Útgjöld ríkisins aukast um 55 milljarða króna á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við hjöðnun verðbólgu og þar með lækkun vaxta. Heildartekjur ríkissjóðs á næsta ári verða 1.448 milljarðar og heildarútgjöldin 1.489 milljarðar króna. Það er því stefnt að því að reka ríkissjóð með um 41 milljarða halla á næsta ári. Töluvert er um ný útgjöld og þau sömuleiðis aukin á sumum sviðum. Skuldir ríkissjóðs eru enn töluvert miklar og verða 31 prósent af landsframleiðslu næsta árs sem er svipað hlutfall og nokkur undanfarin ár. En á sama tíma hafa tekjur ríkissjóðs aukist umtalsvert vegna mikilla umsvifa í þjóðfélaginu eða þenslu. Margt kemur til. Þannig kosta aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninga á næsta ári 14 milljarða, barnabætur og örorkubætur hækka og framlög til samgöngu- og innviðaframkvæmda verða aukin. Þrátt fyrir þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ríkisumsvif sem hlutfall af hagkerfinu minnka fimmta árið í röð. Stóri hluti útgjalda ríkissjóðs á næsta ári er til kominn vegna kjarasamninga og breytinga á lögum mum örorkulífeyri og ellilífeyri.Stöð 2/Einar „En við erum að forðast kollsteypur. Það eru jú til aðilar sem segja að við eigum að fara í grimman niðurskurð. Það myndi kalla á verulegt atvinnuleysi. Það eru líka aðilar sem segja að við eigum bara að hækka skatta verulega. Það myndi líka kalla á verulegan samdrátt hjá fyrirtækjunum. Við erum að fara millileiðina mjúku leiðina til að lenda hagkerfinu. En viðhalda og verja mikilvæga innviði velferðarkerfi og verkefni sem svo sannarlega er kallað eftir í íslensku samfélagi,“ segir fjármálaráðherra. Verðbólga væri á niðurleið samkvæmt spá Seðlabankans á næsta ári. Það gæti þýtt að greiðslubyrði á 30 milljón króna óverðtryggðu húsnæðisláni minnki um 50 þúsund krónur á mánuði. Ríkissjóður þarf hins vegar að greiða um 70 milljarða á næsta ári í vexti af skuldum sínum. „Það er mikilvægt til að ná tökum á verðbólgu að hafa trúverðugleika í áætlunum. Ég held að við séum að sýna fram á að sá árangur sem hefur náðst á síðustu árum sé þess efnis að það sé líklegt að við náum til lands.“ Hér sést mynd sem fjármálaráðherra vísar til og sýnir þróun kaupmáttar á Íslandi frá árinu 2020 í samanburði við hin Norðurlöndin.fjármálaráðuneytið Hver eru skilaboðin til verkalýðshreyfingarinnar þegar hún boðar til mótmæla í dag? „Skilaboðin eru glæran um kaupmáttaraukninguna sem okkur hefur tekist að viðhalda og þessi 44 milljarða stuðningur til viðkvæmra hópa. Barna- og fjölskyldufólks sem ríkisstjórin hefur tekið með verkalýðshreyfingunni að ákveða í tengslum við kjarasamninga og aðrar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Alþingi Verðlag Húsnæðismál Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45 Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37 Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32 Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Heildartekjur ríkissjóðs á næsta ári verða 1.448 milljarðar og heildarútgjöldin 1.489 milljarðar króna. Það er því stefnt að því að reka ríkissjóð með um 41 milljarða halla á næsta ári. Töluvert er um ný útgjöld og þau sömuleiðis aukin á sumum sviðum. Skuldir ríkissjóðs eru enn töluvert miklar og verða 31 prósent af landsframleiðslu næsta árs sem er svipað hlutfall og nokkur undanfarin ár. En á sama tíma hafa tekjur ríkissjóðs aukist umtalsvert vegna mikilla umsvifa í þjóðfélaginu eða þenslu. Margt kemur til. Þannig kosta aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninga á næsta ári 14 milljarða, barnabætur og örorkubætur hækka og framlög til samgöngu- og innviðaframkvæmda verða aukin. Þrátt fyrir þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ríkisumsvif sem hlutfall af hagkerfinu minnka fimmta árið í röð. Stóri hluti útgjalda ríkissjóðs á næsta ári er til kominn vegna kjarasamninga og breytinga á lögum mum örorkulífeyri og ellilífeyri.Stöð 2/Einar „En við erum að forðast kollsteypur. Það eru jú til aðilar sem segja að við eigum að fara í grimman niðurskurð. Það myndi kalla á verulegt atvinnuleysi. Það eru líka aðilar sem segja að við eigum bara að hækka skatta verulega. Það myndi líka kalla á verulegan samdrátt hjá fyrirtækjunum. Við erum að fara millileiðina mjúku leiðina til að lenda hagkerfinu. En viðhalda og verja mikilvæga innviði velferðarkerfi og verkefni sem svo sannarlega er kallað eftir í íslensku samfélagi,“ segir fjármálaráðherra. Verðbólga væri á niðurleið samkvæmt spá Seðlabankans á næsta ári. Það gæti þýtt að greiðslubyrði á 30 milljón króna óverðtryggðu húsnæðisláni minnki um 50 þúsund krónur á mánuði. Ríkissjóður þarf hins vegar að greiða um 70 milljarða á næsta ári í vexti af skuldum sínum. „Það er mikilvægt til að ná tökum á verðbólgu að hafa trúverðugleika í áætlunum. Ég held að við séum að sýna fram á að sá árangur sem hefur náðst á síðustu árum sé þess efnis að það sé líklegt að við náum til lands.“ Hér sést mynd sem fjármálaráðherra vísar til og sýnir þróun kaupmáttar á Íslandi frá árinu 2020 í samanburði við hin Norðurlöndin.fjármálaráðuneytið Hver eru skilaboðin til verkalýðshreyfingarinnar þegar hún boðar til mótmæla í dag? „Skilaboðin eru glæran um kaupmáttaraukninguna sem okkur hefur tekist að viðhalda og þessi 44 milljarða stuðningur til viðkvæmra hópa. Barna- og fjölskyldufólks sem ríkisstjórin hefur tekið með verkalýðshreyfingunni að ákveða í tengslum við kjarasamninga og aðrar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Alþingi Verðlag Húsnæðismál Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45 Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37 Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32 Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Útgjöld ríkissjóðs halda áfram að aukast að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í morgun. Fjármálaráðherra segir frumvarpið engu að síður styðja við markmið Seðlabankans um hjöðun verðbólgu og lækkun vaxta. 10. september 2024 11:45
Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar sér fátt eitt jákvætt í nýju fjárlagafrumvarpi. Þráseta ríkisstjórnarinnar sé þegar farna að valda verulegum skaða í efnahagsmálum. 10. september 2024 11:37
Greiðslubyrði gæti farið hríðlækkandi á næsta ári Samkvæmt greiningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins gæti greiðslubyrði þrjátíu milljóna króna óverðtryggðs íbúðaláns á breytilegum vöxtum lækkað um fimmtíu þúsund króna á mánuði á næsta ári. 10. september 2024 10:32
Þrettán nýjar heimildir ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra fær ýmsar nýjar heimildir verði fjárlagafrumvarp hans samþykkt á Alþingi eins og reikna má fastlega með. Þar má meðal annars finna leyfi til að vinna með losunarheimildir, selja fasteignir í sveitum, kaupa húsnæði fyrir Rannsóknarnefnd samgönguslysa og stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs. 10. september 2024 10:12