Metfjöldi veðurviðvarana að sumri til eftir rólegasta veturinn Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2024 12:42 Svo mikla úrkomu gerði að sums staðar flæddi inn í hús á Eyrinni á Siglufirði í ágúst. Mynd/Fjallabyggð Á áttunda tug veðurviðvarana voru gefna út í sumar en þær hafa aldrei verið fleiri að sumarlagi frá því að Veðurstofan tók viðvaranakerfi sitt upp árið 2017. Á hinn bógin hafa aldrei verið færri viðvaranir að vetri til en síðasta vetur. Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular. Veður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Af þeim 77 viðvörunum sem voru gefnar út í júní, júlí og ágúst voru 69 gular og átta appelsínugular. Tíu þeirra voru á Suðausturlandi og Breiðafirði. Fæstar viðvaranir voru gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðið, tvær talsins. Tvisvar voru gefnar út veðurviðvaranir fyrir allt landið í norðanóveðri í júní. Fjöldi sumarviðvarana á árunum 2018 til 2024. Viðvaranirnar í ár voru 27 fleiri en árið 2022 sem var fyrra metsumarið.Veðustofa Íslands Sérstaklega var júní viðsjárverður í sumar en allar appelsínugulu viðvaranirnar voru gefnar út þá og 26 þeirra gulu. Þær tengdust nær allar norðanóveðri sem geisaði í byrjun mánaðarins, að sögn Veðurstofunnar. Þá gekk yfir landið norðan- og norðvestan hvassviðri eða stormur ásamt mikill úrkomu á Norður- og Austurlandi. Júlí var rólegastur sumarmánaðanna en þá voru engu að síður gefnar út þrettán viðvaranir. Óvenjublautt var á landinu vestanverðu og voru sex rigningarviðvaranir. Hinar voru vegna vinds. Þrjátíu viðvaranir voru gefnar út í ágúst, bæði vegna úrkomu og vinds í flestum landshlutum. Hvassviðri gerði á sunnan- og vestanverðu landinu um verslunarmannahelgina, mikið rigndi á norðanverðu landinu dagana 22.-24. águst og mikið vatnsveður gerði sunnan- og vestanlands við lok mánaðarins. Veturinn 2023 til 2024 var aftur á móti mun rólegri í veðrinu. Aldrei hafa verið gefnar út færri viðvaranir en þá, alls 194 talsins. Af þeim voru 185 gular og níu appelsínugular.
Veður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira