171 handtekinn og 402 börnum bjargað í aðgerðum í Malasíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 07:27 Flest barnanna voru vistuð á heimilunum af foreldrum sínum. Getty Lögregluyfirvöld í Malasíu hafa handtekið 171 og bjargað 402 börnum og ungmennum í tengslum við misnotkun á um 20 barnaheimilum í Selangor og Negeri Sembilan. Ráðist var í aðgerðirnar í kjölfar fregna af misnotkun á einu heimilanna í Negeri Sembilan fyrr í mánuðinum. Umrædd heimili eru rekin af Islamic Global Ikhwan Group (GISB), sem reka hundruð fyrirtækja í 20 ríkjum. Samkvæmt lögreglu virðast heimilin hafa verið sett á stofn til að safna fjárframlögum en forsvarsmenn GISB hafa neitað sök. Mörg barnanna virðast hafa verið vistuð á heimilunum af foreldrum sínum, með það að markmiði að þau fengju trúarlega menntun. Handteknu, sem eru á aldrinum 17 til 64 ára, eru grunaðir um að hafa misnotað börnin og þá leikur grunur á um að sum barnanna, sem eru á aldrinum eins til 17 ára, hafi einnig verið látin brjóta á öðrum börnum. Samkvæmt lögreglu var börnunum tjáð að þetta væri partur af hinu trúarlega uppeldi. Börnunum var refsað með heitum málmáhöldum og fengu ekki læknisaðstoð nema þegar þau voru orðin alvarlega veik. Þau verða vistuð tímabundið á lögreglustöð í Kuala Lumpur, þar sem þau munu fá aðhlynningu. Malasía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira
Ráðist var í aðgerðirnar í kjölfar fregna af misnotkun á einu heimilanna í Negeri Sembilan fyrr í mánuðinum. Umrædd heimili eru rekin af Islamic Global Ikhwan Group (GISB), sem reka hundruð fyrirtækja í 20 ríkjum. Samkvæmt lögreglu virðast heimilin hafa verið sett á stofn til að safna fjárframlögum en forsvarsmenn GISB hafa neitað sök. Mörg barnanna virðast hafa verið vistuð á heimilunum af foreldrum sínum, með það að markmiði að þau fengju trúarlega menntun. Handteknu, sem eru á aldrinum 17 til 64 ára, eru grunaðir um að hafa misnotað börnin og þá leikur grunur á um að sum barnanna, sem eru á aldrinum eins til 17 ára, hafi einnig verið látin brjóta á öðrum börnum. Samkvæmt lögreglu var börnunum tjáð að þetta væri partur af hinu trúarlega uppeldi. Börnunum var refsað með heitum málmáhöldum og fengu ekki læknisaðstoð nema þegar þau voru orðin alvarlega veik. Þau verða vistuð tímabundið á lögreglustöð í Kuala Lumpur, þar sem þau munu fá aðhlynningu.
Malasía Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Fleiri fréttir Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Sjá meira