Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 14:33 Matthijs de Ligt fagnar markinu sínu fyrir Manchester United á móti Southampton í dag. Getty/Catherine Ivill Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt. Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt.
Enski boltinn Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira