Aldrei litið betur út þrátt fyrir alvarlegt slys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. september 2024 15:02 Dísa tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og mun taka þátt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppninni Miss CosmoWorld í Malasíu í nóvember. „Ég fæ mikið af spurningum hvernig ég held mér svona unglegri. Margir halda að það sé með bótox eða fylliefni, þar sem ég er með mjög slétta og fína húð,“ segir Dísa Dungal heilsu- og íþróttafræðingur. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og hefur starfað sem fyrirsæti undanfarin ár. Dísa 31 árs gömul og segist aldrei hafa litið betur út þrátt fyrir að hafa lent í alvarlegu slysi fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Hún var stödd í trampolíngarði hér á landi þegar hún slasaðist og braut á sér hrygginn. Beinflísar stungust inn í mænuna og þrýstu á taugar, sem ollu dofa í vinstri fæti. Litlu munaði að hún hefði lamast. Síðastliðna mánuði hefur hún verið endurhæfingu og viðurkennir að það hafi verið erfitt að slaka á. Þrátt fyrir áskoranirnar segist hún staðráðin í að aðlaga sig að breyttum kringumstæðum og finna leiðir til að halda áfram að lifa lífinu sem hún elskar. Hér að neðan eru ráð sem Dísa notar til að viðhalda unglegu útliti með náttúrulegum aðferðum: Þrífa andlitið kvölds og morgna Með reglulegri húðumhirðu verður húðin fríkleg og ljómandi. Mikilvægt er að þrífa andlitið kvölds og morgna og nota góð krem sem gefa húðinni aukinn raka. Vatnsdrykkja Vatndrykkja er ómissandi fyrir heilbrigða húð, þar sem það hjálpar til við að halda henni raka, eykur teygjanleika og stuðlar að náttúrulegum ljóma. Vatn hjálpar einnig við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum, sem getur dregið úr bólum og öðrum óhreinindum. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Silkipúði – fyrir húð og hár Eitt af því sem hefur gjörbreytt húðinni minni er að sofa á silkipúða. Silkið er mun betra fyrir húðina en bómull og dregur ekki til sín raka, sem hjálpar til við að minnka fíngerðar línur og einnig til halda hárinu í betra ástandi. Ég fann strax mikinn mun eftir að ég skipti yfir í silkipúða og get ekki mælt nógu mikið með því. Sólarvörn - allan ársins hring Þegar kemur að húðumhirðu er sólarvörn mikilvægasta varan í mínum rútínum. Ég nota sólarvörn með SPF 50 allan ársins hring, jafnvel þegar það er skýjað. Sólarskemmdir eru oft ósýnilegar til að byrja með, en hafa langvarandi áhrif á húðina. Það er því betra að koma í veg fyrir skemmdirnar í stað þess að reyna að laga húðina eftir á. Sólarvörn er ekki bara fyrir sólardaga – hún er mikilvægasta vopnið gegn öldrun húðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Náttúruleg andlitsmeðferð Til að viðhalda húðinni fer ég reglulega í andlitsmeðferðir, þar sem ég nota bæði mesotherapy og Sunekos. Báðar meðferðirnar örva kollagenframleiðsluna á náttúrulegan hátt, sem hjálpar til við að halda húðinni unglegri og ljómandi. Meso sprautur veita dýrmæt vítamín og næringarefni, á meðan Sunekos bætir húðina með hyaluronsýru og amínósýrum. Forvarnir frekar en lagfæringar Oft gleymir fólk sér og reynir að laga húðina eftir að skemmdir hafa komið í ljós. Mikilvægt er að vinna grunnvinnuna með forvörnum. Það er miklu áhrifaríkara og auðveldara að viðhalda heilbrigðri húð með reglulegri umhirðu en að reyna að laga eitthvað eftir á. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Ungfrú Ísland Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira
Dísa 31 árs gömul og segist aldrei hafa litið betur út þrátt fyrir að hafa lent í alvarlegu slysi fyrir rúmlega tveimur árum síðan. Hún var stödd í trampolíngarði hér á landi þegar hún slasaðist og braut á sér hrygginn. Beinflísar stungust inn í mænuna og þrýstu á taugar, sem ollu dofa í vinstri fæti. Litlu munaði að hún hefði lamast. Síðastliðna mánuði hefur hún verið endurhæfingu og viðurkennir að það hafi verið erfitt að slaka á. Þrátt fyrir áskoranirnar segist hún staðráðin í að aðlaga sig að breyttum kringumstæðum og finna leiðir til að halda áfram að lifa lífinu sem hún elskar. Hér að neðan eru ráð sem Dísa notar til að viðhalda unglegu útliti með náttúrulegum aðferðum: Þrífa andlitið kvölds og morgna Með reglulegri húðumhirðu verður húðin fríkleg og ljómandi. Mikilvægt er að þrífa andlitið kvölds og morgna og nota góð krem sem gefa húðinni aukinn raka. Vatnsdrykkja Vatndrykkja er ómissandi fyrir heilbrigða húð, þar sem það hjálpar til við að halda henni raka, eykur teygjanleika og stuðlar að náttúrulegum ljóma. Vatn hjálpar einnig við að fjarlægja eiturefni úr líkamanum, sem getur dregið úr bólum og öðrum óhreinindum. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Silkipúði – fyrir húð og hár Eitt af því sem hefur gjörbreytt húðinni minni er að sofa á silkipúða. Silkið er mun betra fyrir húðina en bómull og dregur ekki til sín raka, sem hjálpar til við að minnka fíngerðar línur og einnig til halda hárinu í betra ástandi. Ég fann strax mikinn mun eftir að ég skipti yfir í silkipúða og get ekki mælt nógu mikið með því. Sólarvörn - allan ársins hring Þegar kemur að húðumhirðu er sólarvörn mikilvægasta varan í mínum rútínum. Ég nota sólarvörn með SPF 50 allan ársins hring, jafnvel þegar það er skýjað. Sólarskemmdir eru oft ósýnilegar til að byrja með, en hafa langvarandi áhrif á húðina. Það er því betra að koma í veg fyrir skemmdirnar í stað þess að reyna að laga húðina eftir á. Sólarvörn er ekki bara fyrir sólardaga – hún er mikilvægasta vopnið gegn öldrun húðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal) Náttúruleg andlitsmeðferð Til að viðhalda húðinni fer ég reglulega í andlitsmeðferðir, þar sem ég nota bæði mesotherapy og Sunekos. Báðar meðferðirnar örva kollagenframleiðsluna á náttúrulegan hátt, sem hjálpar til við að halda húðinni unglegri og ljómandi. Meso sprautur veita dýrmæt vítamín og næringarefni, á meðan Sunekos bætir húðina með hyaluronsýru og amínósýrum. Forvarnir frekar en lagfæringar Oft gleymir fólk sér og reynir að laga húðina eftir að skemmdir hafa komið í ljós. Mikilvægt er að vinna grunnvinnuna með forvörnum. Það er miklu áhrifaríkara og auðveldara að viðhalda heilbrigðri húð með reglulegri umhirðu en að reyna að laga eitthvað eftir á. View this post on Instagram A post shared by Paradísa (@disadungal)
Ungfrú Ísland Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira