„Ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 19:31 Arne Slot sáttur að leik loknum. EPA-EFE/TIM KEETON „Þetta var góð frammistaða, sérstaklega með boltann. Við áttum fjöldann allan af skotum og sköpuðum mörg færi en þetta var ekki jafn auðvelt og lokatölurnar gáfu til kynna,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Bournemouth í dag. Liverpool lagði Bournemouth með þremur mörkum gegn engu í dag. Slot var því eðlilega sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Þetta voru virkilega góðar afgreiðslur en það er vert að muna hvað gerðist þar á undan. Bournemouth spiluðu mjög aggressíft svo [Ibrahima] Konaté vissi að það væri góð lausn að spila boltanum aftur fyrir vörn þeirra,“ sagði Slot um tvennu Luis Díaz. „Í seinna markinu átti Trent [Alexander-Arnold] virkilega gott hlaup með boltann og Luis kláraði bæði færin virkilega vel.“ Um Darwin Núñez „Við vonumst til að bæta mörkum við leik hans því það er það sem við þurfum frá framherjanum okkar, vinnusemin hans var til fyrirmyndar. Við höfum marga góða leikmenn og það er samkeppni um stöður. Svo lengi sem leikmenn halda áfram að spila vel þá er það jákvætt fyrir mig.“ Um Trent „Það kemur mér ekki á óvart að hann komi að svo mörgum mörkum því hann býr yfir gríðarlegum gæðum. Það sem mér líkar einnig er hvernig hann verst. Ef hann getur sameinað þetta tvennt mun hann gera mig mjög glaðan.“ „Það er eðlilegt að vinna heimaleik gegn Bournemouth en þetta er erfið dagskrá og liðin sem við mætum eru virkilega sterk. Bournemouth gerði okkur erfitt fyrir en við unnum og þurfum nú að halda áfram,“ sagði Slot að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira
Liverpool lagði Bournemouth með þremur mörkum gegn engu í dag. Slot var því eðlilega sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Þetta voru virkilega góðar afgreiðslur en það er vert að muna hvað gerðist þar á undan. Bournemouth spiluðu mjög aggressíft svo [Ibrahima] Konaté vissi að það væri góð lausn að spila boltanum aftur fyrir vörn þeirra,“ sagði Slot um tvennu Luis Díaz. „Í seinna markinu átti Trent [Alexander-Arnold] virkilega gott hlaup með boltann og Luis kláraði bæði færin virkilega vel.“ Um Darwin Núñez „Við vonumst til að bæta mörkum við leik hans því það er það sem við þurfum frá framherjanum okkar, vinnusemin hans var til fyrirmyndar. Við höfum marga góða leikmenn og það er samkeppni um stöður. Svo lengi sem leikmenn halda áfram að spila vel þá er það jákvætt fyrir mig.“ Um Trent „Það kemur mér ekki á óvart að hann komi að svo mörgum mörkum því hann býr yfir gríðarlegum gæðum. Það sem mér líkar einnig er hvernig hann verst. Ef hann getur sameinað þetta tvennt mun hann gera mig mjög glaðan.“ „Það er eðlilegt að vinna heimaleik gegn Bournemouth en þetta er erfið dagskrá og liðin sem við mætum eru virkilega sterk. Bournemouth gerði okkur erfitt fyrir en við unnum og þurfum nú að halda áfram,“ sagði Slot að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Sjá meira