Ten Hag neitaði að kenna Eriksen um jöfnunarmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2024 23:03 Ten Hag var ekki sáttur að leik loknum. Lið hans hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega ósáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Twente í Evrópudeildinni. Hann segir sína menn hafa gefið jöfnunarmarkið. Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Man United leiddi í hálfleik eftir þrumuskot Christian Eriksen en danski miðjumaðurinn tapaði boltanum klaufalega í síðari hálfleik með þeim afleiðingum að gestirnir jöfnuðu metin. „Við héldum þeim á lífi, þegar maður er 1-0 yfir og að stýra leiknum verður maður að sýna stöðugleika og halda áfram. Í síðari hálfleik lækkaði getustigið og við gáfum markið sem þeir skora.“ „Við kláruðum ekki leikinn, við þurfum að sækja annað mark en gerum það ekki og höldum þeim á lífið. Er svo refsað eftir mistök í liði okkar.“ „Að leikmaður Twente geti rekið boltann svona í gegnum miðjan völlinn án þessa að vera stöðvaður, þetta eru liðsmistök. Við getum ekki gefið liðum svona mörk,“ bætti þjálfarinn við og neitaði að kenna Eriksen um. "In the second half we dropped a level and gave a goal away."Erik ten Hag reacts to Man United's draw with FC Twente 🤝 pic.twitter.com/Fj6sV6WURS— Football on TNT Sports (@footballontnt) September 25, 2024 „Við höfum séð það margoft að þegar maður er 1-0 yfir verður maður að halda áfram og ná inn öðru marki. Þetta er fyrsti leikur tímabilsins í Evrópudeildinni og það er mjög mikilvægt að ná inn sigri,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira