Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 14:33 Hinn danski Johan Bülow er þekktur fyrir framleiðslu á ljúffengum súkkulaðihúðuðum lakkrískúlum. Skjáskot Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Um er að ræða 309 fermetra hús með óviðjafnanlegu útsýni yfir Kattegat, sundið á milli suðvesturstrandar Svíþjóðar og Danmerkur. Ásett verð er 45 milljónir danskar eða um 912 milljónir íslenskar krónur. Húsið er innréttað í rómantískum og nýmóðins stíl. Ljósar mublur, steinklæddur arinn, náttúrulegur efniviður og nútíma þægindi eru í forgrunni sem skapa hlýlega og notalega stemningu. Alrýmið er hjarta hússins þar sem eldhús, stofa og borðstofa flæða saman í eitt. Gólfsíðir gluggar meðfram öllu rýminu hleypa birtunni inn og færa náttúruna nær. Nánar á fasteignavef Adam Schnack. adamschnack.dk adamschnack.dk adamschnack.dk Glæsivilla á Frederiksberg Johan og fjölskylda er búsett í einstöku 500 fermetra glæsivillu í hjarta Frederiksberg í Kaupmannahöfn. Heimilið er einstakt fyrir margar sakir. þá einna helst fyrir heilland byggingarstíl og einstakra smáatriða þess líkt meðfylgjandi færsla hans á Instagram sýnir. View this post on Instagram A post shared by Johan Bülow (@johan_bulow)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira