Keane: „Arsenal er með hugarfar smáliðs“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2024 13:02 Mikel Arteta ræðir við sína menn í leiknum gegn Manchester City. getty/David Price Fyrrverandi fyrirliði Manchester United, Roy Keane, segir að Arsenal sé með hugarfar smáliðs. Það hafi sýnt sig í leikjunum gegn Brighton og Manchester City. Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Á sunnudaginn gerði Arsenal 2-2 jafntefli við City þar sem liðið var manni færri allan seinni hálfleikinn. Eftir leikinn gagnrýndi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, dómara leiksins, Michael Oliver. Keane gaf lítið fyrir orð Artetas og sagði honum að hætta að kvarta. Í hlaðvarpinu Stick to Football hélt Keane áfram að pönkast í Arteta og Arsenal og gagnrýndi varfærna nálgun þeirra í leikjunum gegn Brighton og City og fyrir ítrekaðar tafir. Arsenal missti mann út af með rautt spjald í báðum leikjunum. „Þeir negldu bara fram, eins og smálið með hugarfar smáliðs. Arsenal gerði það sama gegn Brighton þegar 10-15 mínútur voru eftir. Markvörðurinn lagðist niður gegn Brighton á heimavelli. Hugarfar þeirra gegn City á útivelli var nákvæmlega eins og gegn Brighton á heimavelli,“ sagði Keane. „Ég er að segja að þegar þú ert með boltann, haltu þá í hann. Reyndu að ná 4-5 sendingum milli manna. Þeir töfðu gegn Brighton á heimavelli svo gleymdu því að þetta hafi bara verið gegn City.“ Jöfnunarmark Johns Stones í leiknum á Etihad á sunnudaginn kom í veg fyrir að Arsenal kæmist á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er í 4. sæti hennar með ellefu stig, tveimur stigum á eftir City. Næsti leikur Arsenal er gegn nýliðum Leicester City á Emirates á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29 Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40 Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31 Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01 Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02 Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03 Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Stefán fær Arsenal í heimsókn Tottenham og Manchester City mætast í stórleik 16-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta en dregið var í gærkvöld. 26. september 2024 08:29
Skytturnar skoruðu fimm Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með C-deildarlið Bolton Wanderers í enska deildarbikar karla í knattspyrnu. Lokatölur á Emirates-leikvanginum 5-1. 25. september 2024 20:40
Arteta varðist ásökunum: „Þá væri ég mjög tregur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ekkert athugavert við það hvernig lið hans spilaði í 2-2 jafnteflinu við Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. 25. september 2024 07:31
Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. 23. september 2024 08:01
Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. 23. september 2024 07:02
Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22. september 2024 22:03
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. september 2024 15:02