Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie og er óhætt að segja að þau komist aftur í hann krappan í þessari þáttaröð.
Þættirnir gerast eftir að ákveðin sveppategund byrjaði að breyta mönnum í nokkurs konar uppvakinga sem drepa og éta aðrar manneskjur. Sveppur þessi byggir á raunverulegum sveppategundum í í náttúrunni sem hafa verið að breyta skordýrum og öðrum kvikindum í uppvakninga í milljónir ára.
Þættirnir verða frumsýndir á næsta ári.