Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. september 2024 20:33 Skilaboðin í Ávaxtakörfunni eru mjög skýr, ekkert einelti og allir eiga að vera góðir við alla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Leikhús Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Leikfélag Hveragerðis er ótrúlega öflugt áhugaleikfélag, sem hefur sett upp mörg skemmtileg verk á síðustu árum. „Þetta er alveg rosalega duglegt fólk og það sem er svo frábært, ef maður kemur með hugmynd þá er hún framkvæmd strax. Þetta eru mikil hæfileikabúnt og syngja eins og englar. Þau eru alveg rosalega dugleg,” segir Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri. Á þetta ekki alveg eftir að slá í gegn? „Ég vona það, allavega er boðskapurinn þess virði er það ekki, einelti og fordómar, er það ekki enn þá við lýði í okkar samfélagi?,” bætir Gunnar við. Gunnar Gunnsteinsson, leikstjóri, sem var mjög ánægður með hvað frumsýningin tókst vel og hann hrósar leikrunum og félögum í Leikfélagi Hveragerðis.Magnús Hlynur Hreiðarsson En af hverju ætti fólk að koma á þessa sýningu? „Út af því að þetta er geggjuð sýning með góð skilaboð. Þetta er besta sýning sem þið getið horft á. Já, ógeðslega skemmtileg, ógeðslaga falleg skilaboð, geggjaður söngur, geggjuð lög, án djóks,” segja þrír af leikrum sýningarinnar eða þau Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir. Já, skilaboðin eru mjög skýr í Ávaxtakörfunni. „Ekki leggja í einelti, það er bannað, eða verða leiðinlegur, allir eiga að vera vinir,” segja þau í kór. Hægt er að panta miða á sýninguna hér Þrír af leikurum sýningarinnar, eða þau frá vinstri, Ronja Lena Hafsteinsdóttir, Viktor Logi Sigurðsson og Sirrý Fjóla Þórarinsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Leikhús Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira